Mátti ekki vera mikið eldri að trúlofa sig
Amma heitir afar látlaus bók eftir Hólmfríði Helgu Sigurðardóttur, sem fjallar eins og nafnið bendir til, um ömmu hennar og nöfnu, Hólmfríði eða ömmu Fríðu eins og hún kallar hana í bókinni. Amma Fríða ólst upp í Sandgerði á Raufarhöfn