Fara á forsíðu

Greinar: Erna Indriðadóttir

Sveitastrákurinn sem varð forstjóri Coldwater

Sveitastrákurinn sem varð forstjóri Coldwater

🕔07:23, 23.júl 2019

Ævisaga Jóns Gunnarssonar athafnamanns, sem stofnaði Coldwater fyrirtækið í Bandaríkjunum á síðustu öld og lagði þannig grunn að fiskútflutningi þangað frá Íslandi, er athyglisverð bók, sérstaklega fyrir þá sem hafa áhuga á atvinnumálum, pólitík og efnahagsþróun hér á landi. Bókin

Lesa grein
Mynd um Leonard Cohen og norska kærustu hans

Mynd um Leonard Cohen og norska kærustu hans

🕔14:18, 22.júl 2019

Á vefsíðu Bandarísku eftirlaunasamtakanna AARP er iðulega verið að benda á kvikmyndir, sem kallaðar eru kvikmyndir „for grown-ups“. Margar þessara mynda berast til Íslands á einhverjum tímapunkti og sumar hafa þegar gert það.  Núna er á vefsíðunni listi yfir sumarsmelli

Lesa grein
Ekki kveikja í púðurtunnu í fjölskylduferðinni   

Ekki kveikja í púðurtunnu í fjölskylduferðinni  

🕔10:37, 19.júl 2019

Nokkur góð ráð fyrir þá sem hyggjast ferðast með stórfjölskyldunni til útlanda

Lesa grein
Óttaðist að ég myndi pipra

Óttaðist að ég myndi pipra

🕔07:06, 17.júl 2019

Þegar Hólmfríður K Gunnarsdóttir var ung þótti ekki gott að konur menntuðu sig of mikið

Lesa grein
Vil verða eins og mamma

Vil verða eins og mamma

🕔09:57, 15.júl 2019

Sumum finnst mæður sjálfsagðar en aðrir líta á þær sem ofurhetjur

Lesa grein
Nýtt rautt menningarkort veitir eldri borgurum 70% afslátt

Nýtt rautt menningarkort veitir eldri borgurum 70% afslátt

🕔14:42, 11.júl 2019

Síðustu árin hafa  67 ára og eldri fengið frían aðgang að öllum söfnum Reykjavíkurborgar. Það þýðir að íbúar annarra bæjarfélaga, og erlendir ríkisborgarar hafa heldur ekki greitt aðgang, þar sem þeir njóta sömu kjara. Nú hefur þessu verið breytt og

Lesa grein
Að lifa með Alzheimer er ekki einfalt

Að lifa með Alzheimer er ekki einfalt

🕔10:14, 11.júl 2019

Stefán sem fékk sjúkdóminn 58 ára reynir að láta hann hafa sem minnst áhrif á líf sitt

Lesa grein
Því eldri sem við verðum því meiri tíma verjum við ein

Því eldri sem við verðum því meiri tíma verjum við ein

🕔07:48, 10.júl 2019

Myndir þú vilja vera ein átta klukkustundir á dag? Athyglisverð bandarísk könnun

Lesa grein
Í Fókus – barnabörnin og foreldrar þeirra ??

Í Fókus – barnabörnin og foreldrar þeirra ??

🕔07:46, 1.júl 2019 Lesa grein
Hóf myndlistarferil þegar hún fór á eftirlaun

Hóf myndlistarferil þegar hún fór á eftirlaun

🕔14:36, 28.jún 2019

Vilborg Gunnlaugsdóttir ákvað að hætta snemma að vinna og snúa sér að skemmtilegum viðfangsefnum sem hafa undið uppá sig

Lesa grein
Þú ert jú komin á aldur

Þú ert jú komin á aldur

🕔11:40, 27.jún 2019

Margrét Björnsdóttir skrifar grein um aldurssmánun samtímans í Fréttablaðið í dag.

Lesa grein
Fólk fékk gervitennur rúmlega fimmtugt

Fólk fékk gervitennur rúmlega fimmtugt

🕔14:29, 26.jún 2019

Börkur Thoroddsen hefur unnið við tannlækningar í hálfa öld og er ekkert að hætta

Lesa grein
Ólafur Laufdal veitingamaður

Ólafur Laufdal veitingamaður

🕔08:06, 26.jún 2019

Þetta viðtal við Ólaf Laufdal birtist á Lifðu núna í júní 2019. Það er endurbirt hér til að minnast hans, en hann er fallinn frá. Ég byrjaði 12 ára sem pikkaló á Hótel Borg, segir Ólafur Laufdal veitingamaður, sem nú

Lesa grein
Hvers vegna kviknar í steikinni á grillinu?

Hvers vegna kviknar í steikinni á grillinu?

🕔13:31, 21.jún 2019

Ætlarðu að grilla um helgina? Hér eru góð grillráð frá Ingvari Sigurðssyni matreiðslumanni

Lesa grein