Boð og bönn veitingastöðum og hótelum á árum áður
Wilhelm Wessman rifjar upp þá daga þegar miðvikudagar voru þurrir dagar í veitingabransanum og fleira
Rafiðnaðarsamband Íslands bætist í hóp þeirra sem styðja málaferli Gráa hersins gegn skerðingum í almannatryggingakerfinu
Fólk er íhaldssamt þegar kemur að viðskiptum með fjármuni segir Jafet Ólafsson viðskiptafræðingur
Sigrún Júlíusdótir félagsráðgjafi telur hægt að halda stór fjölskylduboð um páska en ekki sé sanngjarnt að einn eða tveir „sjái um allt“.
Aðgerðahópur Gráa hersins undirbýr málsókn gegn íslenska ríkinu og hefur stofnað sérstakan málssóknarsjóð til að kosta málaferlin. VR hefur lagt baráttunni til eina milljón króna, fleiri stéttarfélög lofa stuðningi og Félag eldri borgara í Reykjavík samþykkti að gerast stofnaðili málssóknarsjóðsins
Sigurður H Brynjólfsson skipsstjóri og konan Hans Herdís Jónsdóttir ákváðu að verða gömul í Hveragerði
Landssamband eldri borgara vill að starfsfólki verði fjölgað í öldrunarþjónustunni
Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður Landssambands eldri borgara segir þörf á að breyta þessu
Anna Björk Eðvarðsdóttir matarbloggari er einstaklega fundvís á léttan og góðan mat
Með fjárlögum þessa árs var ákveðið að veita samtals 840 milljónir króna til valinna aðgerða og stytta þar með biðtíma
Þetta segir þingmaður Flokks fólksins í grein í Morgunblaðinu í dag