Rúmlega 200 bíða lengur en 3 mánuði
Þrátt fyrir að saxast hafi á biðlista eftir liðskiptaaðgerðum bíða rúmlega 300 manns enn eftir að fá nýjan mjaðmalið
Þrátt fyrir að saxast hafi á biðlista eftir liðskiptaaðgerðum bíða rúmlega 300 manns enn eftir að fá nýjan mjaðmalið
Öldrunarheimili Akureyrar kynna nýjar leiðir í öldrunarþjónustu sem gera fólki kleift að vera enn lengur heima.
Nýja greiðsluþáttökukerfið kemur betur út fyrir okkur segir Stefán Ólafsson eftirlaunamaður
Formaður Landssambands eldri borgara segir þá vilja ræða stóru málin við stjórnvöld
„Góðar samlokur eru eins og besti vinur þinn. Fara með þér í ævintýraferðir, hugga þig eða gleðja þig eftir því sem þú þarft á að halda. Þessi ber með sér sumar og sól, mátulega sæt og sölt, stökk og mjúk.
Finnur Birgisson telur það eina möguleikann til að hnekkja skerðingum ellilífeyris
sagði heilbrigðisráðherra þegar nýi samningurinn um auknar niðurgreiðslur tannlæknaþjónustu eldri borgara og öryrkja var undirritaður.
Póstar Björgvins Guðmundssonar njóta gríðarlegra vinsælda
Um þriðjungur Framkvæmdasjóðs aldraðra fer í rekstur en ekki uppbyggingu
Sigurveig Jónsdóttir minnist þess ekki að hafa nokkurn tíma leiðst í lífinu
„Það þarf kerfisbreytingu til að útrýma skerðingunum í almannatryggingakerfinu“, segir Þórólfur Matthíasson prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands. Hann skrifaði nýlega grein í blaðið Vísbendingu, þar sem hann fjallar um jaðarskatta í íslenska skattkerfinu. Þórólfur sem er öllum hnútum kunnugur