Fara á forsíðu

Greinar: Jóhanna Margrét Einarsdóttir

Spaghettí pizza fyrir barnabörnin

Spaghettí pizza fyrir barnabörnin

🕔09:19, 17.ágú 2018

Það vita það flestir afar og ömmur hvað það getur verið erfitt að finna mat sem barnabörnunum finnst góður. Eitt eiga þó flest börn sameiginlegt þeim finnst spaghettí og pizza afar gott. Við fengum þessa uppskrift að rétti frá ömmu

Lesa grein
Að gista hjá afa og ömmu

Að gista hjá afa og ömmu

🕔09:48, 14.ágú 2018

Ekki byrja of seint að undirbúa háttatímann, það getur komið á óvart hversu tímafrekt það er

Lesa grein
Af jörðu ertu komin að jörðu skaltu aftur verða

Af jörðu ertu komin að jörðu skaltu aftur verða

🕔08:07, 13.ágú 2018

Ari Jóns vöruhönnuður hefur hannað staf sem hægt er að nota til að dreifa ösku látins fólks á víðavangi. Hann segir reglur um öskudreifinu allt of flóknar

Lesa grein
Grillaður silungur með sumarlegu meðlæti

Grillaður silungur með sumarlegu meðlæti

🕔08:02, 10.ágú 2018

Þessa uppskrift af grilluðum silungi ásamt meðlæti er að finna á vefnum Gott í matinn.  Uppskriftin er ótrúlega girnileg og sumarleg. Höfundur hennar er Erna Sverrisdóttir. Svo er bara að gera grillið klárt og hefjast handa. Uppskriftin er fyrir fjóra.

Lesa grein

Í fókus – líkamsrækt og hreyfing

🕔08:00, 10.ágú 2018 Lesa grein
Fleiri fá endurgreitt vegna tannlækninga erlendis

Fleiri fá endurgreitt vegna tannlækninga erlendis

🕔09:10, 9.ágú 2018

Flestir reikninganna koma frá Ungverjalandi og Póllandi en nokkrir eru frá Spáni

Lesa grein
Ýmislegt gert til að gera lítið úr eldra fólki

Ýmislegt gert til að gera lítið úr eldra fólki

🕔08:46, 8.ágú 2018

Það að segjast bara vera að „djóka“ er engin afsökun fyrir bröndurum sem fela í sér aldursfordóma, kynjamismunun, kynþáttafordóma eða kynferðislega áreitni

Lesa grein
Segir „sjálfan“ satt eða hefur spegillinn rétt fyrir sér

Segir „sjálfan“ satt eða hefur spegillinn rétt fyrir sér

🕔09:17, 7.ágú 2018

Spegillinn sýnir aðra mynd en síminn. Síminn sýnir okkur eins og aðrir sjá okkur

Lesa grein
Óviðjafnanleg útilegusúpa

Óviðjafnanleg útilegusúpa

🕔12:28, 3.ágú 2018

  Þessi gúllassúpa er einhver besta útilegusúpa sem til er. Hún er bragðmikil og saðsöm. Hana er hægt að gera heima áður en lagt er af stað í útileguna og hita hana upp á áfangastað. Súpan er góð nýlöguð, hún

Lesa grein
Kenndi Íslendingum að syngja þjóðsönginn

Kenndi Íslendingum að syngja þjóðsönginn

🕔09:08, 3.ágú 2018

Í dag geta allir sungið þjóðsönginn hvar sem er og hvenær sem er, segir Árni Johnsen

Lesa grein
Að halda sér í kjörþyngd

Að halda sér í kjörþyngd

🕔08:36, 2.ágú 2018

Það getur verið erfitt að halda sér í kjörþyngd þegar fólk er komið yfir miðjan aldur

Lesa grein
Ætla aldrei að gifta sig eða fara í sambúð aftur

Ætla aldrei að gifta sig eða fara í sambúð aftur

🕔10:23, 20.júl 2018

Að vera saman án þess að búa saman er nýlegt form á samböndum eldra fólks

Lesa grein
Guðdómlegir þorskhnakkar með sítrónukartöflumús

Guðdómlegir þorskhnakkar með sítrónukartöflumús

🕔10:58, 13.júl 2018

Þetta er mjög einföld uppskrift en hún er afskaplega góð enda þorskhnakkar eitt mesta ljúfmeti sem hægt er að hugsa sér. Kartöflumúsin fer alveg sérstaklega vel með þorskinum og gerir hann svolítið öðruvísi. Uppskriftin er af vefnum Fiskur í matinn

Lesa grein
Get ekki hugsað mér að flytja aftur heim

Get ekki hugsað mér að flytja aftur heim

🕔09:53, 13.júl 2018

Sigurveig Eysteins segist hafa verið í miklu basli við að fá vinnu á Íslandi

Lesa grein