Of þungir, drykkfeldir og hreyfa sig ekki nóg
Offita er vaxandi vandamál í Bretlandi og hér á landi.
Offita er vaxandi vandamál í Bretlandi og hér á landi.
Einhvern veginn virðist það viðhorf mjög undarlega algengt að eftir fimmtugt sé fólk þegar komið á „seinasta þriðjunginn“ en því fer svo fjarri, segir Nanna Gunnarsdóttir.
Foreldrar fullorðinna barna gera hvað þeir geta til að hjálpa börnum sínum fjárhagslega.
Karlar fá frekar svör við atvinnuumsóknum en konur. Aldursmismunun á vinnumarkaði virðist vera til staðar.
Björgvin Guðmundsson fer hér yfir hækkanir á launum og lífeyri almannatrygginga. Samanburðurinn er ekki lífeyrisþegum í hag.
Ráðgjöf til þeirra sem eru að fara á eftirlaun þyrfti að vera markvissari að mati Ingu Sifjar Ingimundardóttur því andlegir kvillar geta látið á sér kræla þegar fólk hættir að vinna.
Nýjar rannsóknir benda til að geðsjúkdómar geti orsakað hjartaáfall.
Aldurstengdir fordómar á vinnumarkaði er þekkt fyrirbæri um heim allan líka á Íslandi.
Íslenska lífeyriskerfið kemur nokkuð vel út í alþjóðlegum samanburði. Það sker sig þó úr með mikilli tekjutengingu lífeyris úr opinbera kerfinu.
Ásgerður Guðbjörnsdóttir segir það niðurdrepandi að sækja um hvert starfið á fætur öðru og fá stöðugt höfnun.
Vinnuframlag eldra fólks er umtalsvert og sparar gríðarlegar upphæðir fyrir samfélagið, segir Ingibjörg H. Harðardóttir.
Gamalt fólk er með mikla reynslu og þekkingu í farteskinu. Margt af reynslu þeirra getur hjálpað hinum yngri til að takast á við erfiðleika í eigin lífi.
Það eru ekki allir jafnhrifnir af því að farið verði farið að selja áfengi í matvöruverslunum.
Eldra fólki með fjárhagsáhyggjur hefur fjölgað um tíu prósent á tíu árum.