Fara á forsíðu

Greinar: Sólveig Baldursdóttir

Í Fókus – haust

Í Fókus – haust

🕔12:41, 15.ágú 2022 Lesa grein
Fimm óumdeildar reglur um styrktarþjálfun fyrir miðaldra fólk

Fimm óumdeildar reglur um styrktarþjálfun fyrir miðaldra fólk

🕔07:00, 11.ágú 2022

,,Vandamálið við ,,nýjustu“ upplýsingar um bestu líkamsræktina er að þær breytast stöðugt,“ segja Westcott og Beachle í núyútkominni bók sinni. Nýjar rannsóknir, straumar og stefnur senda okkur í áttir sem við teljum umsvifalaust að sé svarið við öllum okkar líkamsræktarvanda.

Lesa grein
Stinningarvandamálin

Stinningarvandamálin

🕔07:00, 10.ágú 2022

Á heimasíðu þvagfæraskurðlækna, Þvagfæraskurðlæknir.is, er að finna fróðleik um vandamál sem hrjáir margan manninn og þar með marga konuna. Þetta vandamál er nokkuð algengt og sýna sumar rannsóknir að u.þ.b. helmingur karlmanna eldri en 40 ára glími við þetta vandamál að einhverju leyti.

Lesa grein
Gamla fólkið  í fangelsin og glæpamenn á elliheimilin

Gamla fólkið í fangelsin og glæpamenn á elliheimilin

🕔07:00, 10.ágú 2022

Hér endurbirtum við pistil sem gekk ljósum logum á Facebook 2019 en óljóst er hver skrifaði um alvarleg mál á svo snilldarlegan hátt. Háðið gerir textann beittan! Pistill dagsins Lausnin: Setjum gamla fólkið í fangelsi og glæpamenn á elliheimili! Þá

Lesa grein
Í Fókus – að hætta að vinna

Í Fókus – að hætta að vinna

🕔07:00, 8.ágú 2022 Lesa grein
Mikilvægt að taka ný skref á miðjum aldri

Mikilvægt að taka ný skref á miðjum aldri

🕔07:00, 5.ágú 2022

Hver kannast ekki við það stútfullar geymslur af dóti sem er svo gott að losna við?

Lesa grein
Aðalheiður Héðinsdóttir, stofnandi Kaffitárs

Aðalheiður Héðinsdóttir, stofnandi Kaffitárs

🕔07:00, 3.ágú 2022

Nafn Aðalheiðar Héðinsdóttur tengist unaðsdrykknum kaffi órjúfanlegum böndum. Hún stofnaði fyrirtækið Kaffitár fyrir 30 árum en það gerð hún fljótlega eftir að hún og eiginmaður hennar, Eiríkur Hilmarsson, fluttu heim frá Bandaríkjunum 1990. Þau voru í Wisconsin á meðan hann

Lesa grein
Heilbrigt kynlíf eftir miðjan aldur

Heilbrigt kynlíf eftir miðjan aldur

🕔07:00, 28.júl 2022

Aldursfordómar gera ráð fyrir að fólk hætti að stunda kynlíf eftir vissan aldur. Hið rétta er að þetta er rangt.

Lesa grein
Segja Osteostrong búa okkur vel undir að eldast

Segja Osteostrong búa okkur vel undir að eldast

🕔07:00, 21.júl 2022

Þau Svanlaug Jóhannsdóttir og Örn Helgason bjuggu í 5 ár á Spáni þar sem þau voru að vinna. Þegar Þau fluttu heim 2018 með börnunum sínum tveimur til að setjast hér að fundu þau mjög sterkt fyrir hraðanum og streitunni

Lesa grein
Pálmi Matthíasson stefndi á hótelrekstur

Pálmi Matthíasson stefndi á hótelrekstur

🕔06:49, 15.júl 2022

– hann er líka með próf í húsasmíði sem hann hefur ekki nýtt sér.

Lesa grein
„Ömmur rokka“

„Ömmur rokka“

🕔07:00, 11.júl 2022

Er lífið eftir tíðahvörf þá svona merkilegt?

Lesa grein
Grilluð epli með apríkósum á grillið

Grilluð epli með apríkósum á grillið

🕔09:04, 10.júl 2022

12 þurrkaðar apríkósur, smátt saxaðar 1/2 dl koníak 6 konfektepli sítrónusafi 4 tvöfaldir álpappírsbútar dökkur púðursykur 2 msk. smjör Hellið koníakinu yfir apríkósurnar og látið standa í klst. Skerið epli í tvennt þversum og skerið kjarnann burt. Dreypið sítrónusafa yfir

Lesa grein
Sælgætisstöng sem óhætt er að bjóða hverjum sem er

Sælgætisstöng sem óhætt er að bjóða hverjum sem er

🕔20:14, 2.júl 2022

Til þess að við fáum ekki samviskubit þegar okkur langar að gefa gestum okkar, sér í lagi barnabörnum, sælgæti þá er tilvalið að vera búinn að útbúa þessar sælgætisstangir sem undantekningarlaust falla í kramið, sérstaklega hjá ungviðinu. 1 bolli granola

Lesa grein
Eldum rétt, fjölskyldufyrirtæki sem tók flugið

Eldum rétt, fjölskyldufyrirtæki sem tók flugið

🕔07:00, 1.júl 2022

Saga Eldum rétt fyrirtækisins er farsæl og er nokkuð dæmigerð í sögu íslenskra fyrirtækja þar sem kemur saman dugnaður og þekking og öll skref varlega tekin. Sú blanda er vænleg til árangurs enda hefur fyrirtækið vaxið á 9 árum í

Lesa grein