Fara á forsíðu

Greinar: Sólveig Baldursdóttir

Gómsætur grænmetisréttur í upphafi árs

Gómsætur grænmetisréttur í upphafi árs

🕔14:10, 7.jan 2022

Eftir hátíðarnar er gott að hvíla magann og borða grænmetisrétti í nokkur mál eftir margar, þungar veislumáltíðir. Hér er uppskrift að einum sem óhætt er að mæla með, Hann er ætlaður fyrir fjóra: 1 laukur 2-3 hvítlauksrif 2 msk. olía

Lesa grein
Skemmtileg mynd á Netflix – Don´t look up

Skemmtileg mynd á Netflix – Don´t look up

🕔10:49, 7.jan 2022

Don´t look up er ein skemmtilegasta mynd Netflix um þessar mundir. Handritshöfundur myndarinnar ,,Don´t Look Up”, Adam McKay, notar háðsádeilu til að hvetja til samtals um það hvernig við hunsum augljós merki um kreppu þar til það er orðið of seint. Myndina skreyta

Lesa grein
Eftirrétturinn – bara fyrir áramótakvöldverðinn

Eftirrétturinn – bara fyrir áramótakvöldverðinn

🕔07:00, 31.des 2021

Við vitum að við eigum ekki að borða mikinn sykur. Tönnlumst á því við börnin sí og æ. En um hátíðirnar slaka margir á með fyrirheit um að á nýju ári skuli nú aldeilis tekið á því. Matarvenjur teknar í

Lesa grein
Jóladagur helgast af hefðum frá ömmu og afa

Jóladagur helgast af hefðum frá ömmu og afa

🕔12:18, 25.des 2021

– og þeim verður ekki breytt

Lesa grein
Drykkja foreldra eitt það versta sem börn upplifa um jólin

Drykkja foreldra eitt það versta sem börn upplifa um jólin

🕔07:05, 17.des 2021

Sr. Þórhallur Heimisson sendir skýr skilaboð til þjóðarinnar

Lesa grein
Besti jólaísinn!

Besti jólaísinn!

🕔07:00, 17.des 2021

-nýtist líka sem dýrlegt krem út á fersla ávexti

Lesa grein
Lífið hefur farið um vinina mismjúkum höndum

Lífið hefur farið um vinina mismjúkum höndum

🕔14:21, 16.des 2021

Úti eftir Ragnar Jónasson

Lesa grein
Meðlæti með jólamatnum

Meðlæti með jólamatnum

🕔10:38, 12.des 2021

– ferskjur með rósmaríni og berjasulta

Lesa grein
Jú, þú getur víst litið frábærlega út í „leggings“

Jú, þú getur víst litið frábærlega út í „leggings“

🕔13:57, 8.des 2021

Margir spyrja hvort það sé við hæfi að konur eftir fimmtugt gangi um í „leggings“. Og hver hefur ekki heyrt fullyrðinguna um að ,,leggings” séu ekki buxur. Staðreyndin er sú að konur, sama á hvaða aldri þær eru, geta litið

Lesa grein
„Hef á tilfinningunni að ég sé kominn heim“

„Hef á tilfinningunni að ég sé kominn heim“

🕔12:33, 3.des 2021

segir Jón Kristjánsson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra þegar hann kemur til Egilsstaða og Skagafjarðar

Lesa grein
Hreindýrabollur um áramótin!

Hreindýrabollur um áramótin!

🕔08:20, 3.des 2021

bestu bollur í heimi.

Lesa grein
„Gríðarleg sóknarfæri í íslenskum landbúnaði“

„Gríðarleg sóknarfæri í íslenskum landbúnaði“

🕔07:41, 1.des 2021

–   segir Ragnheiður I. Þórarinsdóttir, rektor Landbúnaðarháskóla Íslands

Lesa grein
Örn Árnason og einleikurinn „Sjitt ég er 60+“

Örn Árnason og einleikurinn „Sjitt ég er 60+“

🕔11:58, 30.nóv 2021

Örn Árnason ætlaði að frumsýna þessa sýningu fyrir tveimur árum og þá átti hún að heita ,,Sjitt, ég er orðinn sextugur”. En út af svolitlu frestaðist frumsýningin og heitið breyttist í ,,Sjitt  ég er 60+” því nú er Örn orðinn 62

Lesa grein
Þung ský eftir Einar Kárason

Þung ský eftir Einar Kárason

🕔08:13, 30.nóv 2021

Þung ský er önnur bók Einars þar sem hann byggir lauslega á sögulegum atburðum en fyrri bókin er Stormfuglar sem kom út fyrir þremur árum. Hér er byggt á hinu skæða flugslysi sem varð í Héðinsfirði þegar farþegaflugvél frá Flugfélagi

Lesa grein