Fara á forsíðu

Greinar: Sólveig Baldursdóttir

Jólaóróinn – tákn um fegurð og frið en getur líka táknað kvíða og jafnvel angist

Jólaóróinn – tákn um fegurð og frið en getur líka táknað kvíða og jafnvel angist

🕔07:00, 26.nóv 2021

Jólaóróinn er á mörgum heimilum tákn um farsæld og frið og gleðileg jól. Þessi órói, sem tengdur er jólunum, er sérlega fallegt skraut sem listamenn hafa lagt mikla vinnu í að hanna. Hann er líka löngu orðinn safngripur því árlega

Lesa grein
Golfið heltekur!

Golfið heltekur!

🕔07:59, 23.nóv 2021

Pétur og Margrét láta drauma rætast eftir langa starfsævi.

Lesa grein
Litríkt pastasalat með ótrúlega ljúffengri olíudressingu

Litríkt pastasalat með ótrúlega ljúffengri olíudressingu

🕔14:10, 19.nóv 2021

Þetta pastasalat er þrungið af vítamínum en eftir því sem hráefnistegundir eru litríkari því vítamínríkari eru þær. Klettakálspestóið er sterkgrænt og þegar því er blandað salatinu má alveg ímynda sér að máltíðin sé vítamínsprauta með öllu þessu dýrindis hráefni. Uppskrift fyrir fjóra:

Lesa grein
Hvað þýðir að lifa skapandi lífi á miðjum aldri og yfir?

Hvað þýðir að lifa skapandi lífi á miðjum aldri og yfir?

🕔08:19, 16.nóv 2021

Í þessari þýddu grein af vef Sixty and me er farið yfir ráðleggingar Juliu Cameron varðandi umbreytingar á miðjum aldri. Julia hefur verið kölluð ,,The Queen of Change“ en hún skrifaði m.a. bókina ,,It´s never too late to begin again“

Lesa grein
Eftirlaunaárin geta verið góð ef allir eru samstíga

Eftirlaunaárin geta verið góð ef allir eru samstíga

🕔07:22, 15.nóv 2021 Lesa grein
Jarðarberjatiramisu

Jarðarberjatiramisu

🕔22:50, 12.nóv 2021

-ómótstæðilegur eftirréttur eða bara á klúbbaborðið.

Lesa grein
Orðin sjötug og nýtur lífsins!

Orðin sjötug og nýtur lífsins!

🕔07:00, 12.nóv 2021

„Ég sagði þeim að auðvitað myndum við flytja aftur heim, þangað sem hjarta okkar slær,“ segir Inga Jóna.

Lesa grein
Sparimatur til að falla fyrir

Sparimatur til að falla fyrir

🕔20:21, 5.nóv 2021

-kjúklingur í vínsósu

Lesa grein
Áhrif næringar á farsæla öldrun

Áhrif næringar á farsæla öldrun

🕔03:38, 3.nóv 2021

Barnabarn Nönnu Rögnvaldar lætur til sín taka í mararmálum eldri borgara.

Lesa grein

Í Fókus

🕔08:16, 1.nóv 2021 Lesa grein
Bragðsterkt chilimauk við ýmis ækifæri

Bragðsterkt chilimauk við ýmis ækifæri

🕔15:28, 30.okt 2021

-tilvalið sem tækifærisgjöf þegar farið er í heimboð.

Lesa grein
Kynslóðirnar mætast í nýrri bók Nönnu

Kynslóðirnar mætast í nýrri bók Nönnu

🕔07:00, 27.okt 2021

„Það hefði þótt saga til næsta bæjar hér áður að ég væri bæði forsjál og skipulögð,“ segir Nanna hlæjandi.

Lesa grein
Kjötsúpa að hausti

Kjötsúpa að hausti

🕔11:00, 22.okt 2021

Stútfull af næringu og hráefnið svo gott að útkoman getur ekki annað en orðið góð

Lesa grein
Hörpuskel í paprikubolla á allra færi!

Hörpuskel í paprikubolla á allra færi!

🕔09:00, 15.okt 2021

Forréttur fyrir fjóra: 10-16 stk. hörpuskelfiskur 2 fallegar paprikur 3 msk. ólífuolía 1-2 hvítlauksrif, sneidd gott pestó rifinn parmesanostur Skerið paprikurnar í tvennt eftir endilöngu og fræhreinsið þær. Gætið þess að stinga ekki á þær göt. Látið 1 msk. af

Lesa grein