Fara á forsíðu

Greinar: Sólveig Baldursdóttir

Skólinn sem útskrifar nemendur ekki

Skólinn sem útskrifar nemendur ekki

🕔08:12, 7.feb 2020

Hilmar var ráðinn skólastjóri Slysavarnaskólans í kjölfar þess að um skólann voru sett lög. Fram að því var valkvætt fyrir sjómenn að sækja öryggisnámskeið.

Lesa grein
Góðar fréttir varðandi húsnæðislánin

Góðar fréttir varðandi húsnæðislánin

🕔12:06, 6.feb 2020

„Ekki má gleyma því að þegar fólk er komið á lífeyrisaldur og hætt að vinna er mjög dýrmætt að hafa aðgengi að lausafé.

Lesa grein
Bjarki Sigurðsson handboltamaður

Bjarki Sigurðsson handboltamaður

🕔07:55, 5.feb 2020

Þegar Bjarki Sigurðsson var lítill strákur hafði hann lítinn áhuga á íþróttum en hjólaði mikið og reyndi fyrir sér í knattspyrnu. ,,Svo var það skólabróðir minn og vinur sem dró mig fyrst í handbolta þegar ég var 16 ára og

Lesa grein
Í fókus – ferðalög að vetri

Í fókus – ferðalög að vetri

🕔08:19, 27.jan 2020 Lesa grein
Kóríanderkjúklingur Kollu

Kóríanderkjúklingur Kollu

🕔11:39, 24.jan 2020

Þessi kjúklingaréttur er sérlega bragðgóður og við allra hæfi, bæði ungra sem aldinna. Ekki of bragðsterkur en tekur samt svolítið í bragðlaukana. Þetta er réttur sem fer í uppáhaldsuppskiftabunkann. 1 kg kjúklingabitar, t.d. læri 1 knippi kóríander, söxuð, líka stönglar

Lesa grein
Draumurinn var húsasmíðanám

Draumurinn var húsasmíðanám

🕔08:28, 17.jan 2020

Ég vil ekki þurfa að horfa í baksýnisspegilinn og segja: “Ég vildi að ég hefði nú bara…..”

Lesa grein
Þegar veröldin hrynur tímabundið

Þegar veröldin hrynur tímabundið

🕔07:24, 15.jan 2020

Að lifa af áfall þýðir ekki að gleyma, en það þýðir heldur ekki að lífið verði aftur eins

Lesa grein
Unaðslegt heitt rúllubrauð

Unaðslegt heitt rúllubrauð

🕔09:54, 10.jan 2020

Þennan rétt má útbúa með fyrirvara og geyma í ísskáp og jafnvel frysta. 1 rúllutertubrauð 1 laukur, smátt saxaður 300 g brokkólí, smátt saxað olía til steikingar 1 lítil dós grænn aspars, látið vökvann renna af 200 g rjómaostur fetaostur,

Lesa grein
Bílstjórar skrautlega drukknir á vegunum

Bílstjórar skrautlega drukknir á vegunum

🕔05:20, 10.jan 2020

Ekki hægt að skilja Afríku nema dvelja þar segir Ingimar Pálsson sem bjó þar um árabil

Lesa grein
Nýja kærastan hans Björns

Nýja kærastan hans Björns

🕔14:02, 11.des 2019

Kafli úr bókinni Helköld sól eftir Lilju Sigurðardóttur

Lesa grein
Hjörleifur Guttormsson

Hjörleifur Guttormsson

🕔07:39, 11.des 2019

Hjörleifur sér ekki út úr augum fyrir verkefnum þótt hann sé “kominn á aldur” eins og sagt er. Hann er fæddur á Hallormsstað 1935 þar sem faðir hans var skógarvörður og móðir hans vefnaðar- og hannyrðakona. Hjörleifur er einn af

Lesa grein
Janis Carol

Janis Carol

🕔13:28, 6.des 2019

Haft var eftir Andrew Lloyd Webber að “Carol Nielsson“ væri líklega áhugaverðasta uppgötvunin síðan Edith Piaf var og hét

Lesa grein
Áttræður og fullur af sköpunarkrafti

Áttræður og fullur af sköpunarkrafti

🕔07:13, 4.des 2019

“Nálægð mannsins við umhverfi sitt verður varla meiri,” segir Gísli B. Björnsson um upplifun sína af hestaferðum.

Lesa grein
Best að fjárfesta í heilsunni

Best að fjárfesta í heilsunni

🕔07:03, 22.nóv 2019

Jóna Pálsdóttir fann, með aðstoð sjúkraþjálfara, leið til að losna við verkina.

Lesa grein