Nýr bæklingur Reykjavíkurborgar hefur litið dagsins ljós

Fyrir nokkru varð þónokkur umræða á Facebook um bækling sem Velferðarsvið Reykjavíkurborgar gaf út til upplýsinga fyrir fólk sem er komið á þriðja æviskeiðið, 67 ára og eldri.
Þótti mörgum ansi neikvæð og hrörleg mynd gefin af fólki þar. Velferðarsviðið tók þessari gagnrýni mjög vel og meira en það! Þau hafa nú snarlega gefið út nýjan bækling sem er glaðlegri, jákvæðari, skemmtilegri, bjartari…
Hér má sjá nýja bæklinginn:
Ritstjórn febrúar 21, 2020 16:25