Fara á forsíðu

Greinar: Sólveig Baldursdóttir

Kóríanderkjúklingur – flottur grunnur

Kóríanderkjúklingur – flottur grunnur

🕔11:49, 27.okt 2017

  Þessi réttur er sérlega einfaldur og ljúffengur í undirbúningi og kemur á óvart. Grunnhráefnin eru fá en samsetning þeirra býr til óviðjafnanlegt bragð og má leika sér með því að bæta t.d.  við ristuðum hetum eða grænmeti sem tekur

Lesa grein
Þótti hneykslanlegt að vera bæði flugfreyja og amma

Þótti hneykslanlegt að vera bæði flugfreyja og amma

🕔11:35, 27.okt 2017

Sigurlín Scheving hóf störf sem flugfreyja hjá Loftleiðum 1973. Hún tók við fomannsstarfi Flugfreyjufélagsins 1986 og sinnti því til 1990. Sigurlín var ekki alveg ókunnug flugheiminum þegar hún sótti um starf hjá Loftleiðum á sinum tíma því eftir stúdentspróf 1970

Lesa grein
Fyrirbyggjandi aðgerðir vegna tannheilsu spara háar fjárhæðir

Fyrirbyggjandi aðgerðir vegna tannheilsu spara háar fjárhæðir

🕔16:00, 25.okt 2017

Skora á stjórnvöld að leysa bráðavanda vegna tannlækninga

Lesa grein
Hunangsgel á neglurnar

Hunangsgel á neglurnar

🕔10:37, 24.okt 2017

Neglur verða oft stökkar og brotna auðveldlega eða klofna þegar fólk kemst á miðjan aldur.

Lesa grein
Öðruvísi súpa með kjúklingi, fiski eða baunum

Öðruvísi súpa með kjúklingi, fiski eða baunum

🕔14:59, 20.okt 2017

Þegar bjóða á gestum með ólíkar þarfir í mat Í ört flóknari neysluheimi getur verið erfitt að útbúa rétti sem henta gestum með ólíkar þarfir. Góð hugmynd er að vera með súpugrunn sem er þannig samansettur að hægt er að setja út

Lesa grein
Minnkuðu við sig eftir 45 ár í sama húsi

Minnkuðu við sig eftir 45 ár í sama húsi

🕔14:47, 20.okt 2017

Unnur A. Jónsdóttir og Vésteinn Ólason hefja nýtt og spennandi líf á nýjum stað.

Lesa grein
Lífskúnstnerar rugla saman reytum á efri árum

Lífskúnstnerar rugla saman reytum á efri árum

🕔15:17, 13.okt 2017

Þórir Gunnarsson er menntaður matreiðslumaður frá Íslandi og Hildigunnur Haraldsdóttir lærði arkitektúr í Þrándheimi. Í fljótu bragði myndi maður ætla að fólk með svo ólíkan bakgrunn ætti ekki mikið sameiginlegt en annað kom á daginn. Hann er 71 árs og

Lesa grein
Bragðmikið lambalæri með nýstárlegu meðlæti

Bragðmikið lambalæri með nýstárlegu meðlæti

🕔13:41, 13.okt 2017

Grillað lambalæri á indverskum nótum 1 lítið lambalæri 3 hvítlauksgeirar 1 tsk. tímían 1 tsk. kummin 2 tsk. kóríanderfræ, grófsteyt 1 tsk. piparkorn 2 tsk. flögusalt 1/2 tsk. chilikrydd 3 msk. olía   Allt hrært saman og siðan makað á

Lesa grein
Ævintýragöngur með barnabörnunum

Ævintýragöngur með barnabörnunum

🕔11:38, 12.okt 2017

Fyrirheit um skemmtilegt gönguár ásamt einhvers konar göngubúnaði er tilvalin jólagjöf frá mömmu og pabba eða ömmu og afa

Lesa grein
Árdegisverður um helgi

Árdegisverður um helgi

🕔13:29, 6.okt 2017

Árdegisverður er orð sem notað hefur verið fyrir enska orðið brunch. Þetta er morgunverður með hádegisverðarívafi og vel til þess fallinn að útbúa um helgar þegar fjölskyldan er í fríi og hefur tíma til að sitja og spjalla yfir léttum

Lesa grein
Ævintýragjarnir ferðalangar fara  til Austurlanda

Ævintýragjarnir ferðalangar fara til Austurlanda

🕔11:36, 6.okt 2017

 
Halldór horfir fram á skemmtilega tíma í leiðsögumennsku

Lesa grein
Flóknara þegar fólk tekur saman á síðari hluta ævinnar

Flóknara þegar fólk tekur saman á síðari hluta ævinnar

🕔16:54, 29.sep 2017

Jóhanna V. Þórhallsdóttir söngkona og Óttar Guðmundsson læknir hafa þekkst í áratugi eða allt frá því Óttar settist í læknadeild HÍ og kynntist þar Þóri, bróður Jóhönnu. Frá þeim tíma vissi Óttar hver litla systir Þóris var, en á þeim er

Lesa grein
Litríkt pastasalat og klettakálspestó

Litríkt pastasalat og klettakálspestó

🕔13:29, 29.sep 2017

  LITRÍKT PASTASALAT OG KLETTAKÁLSPESTÓ gengur líka fyrir grænmetisætur fyrir 4-6 3 kjúklingabringur, skornar í bita 1 poki tagliatelle pasta, t.d. ferskt frá Rana, þarf aðeins 2 mín. í suðu 1 rauð paprika, skorin í bita 1 gul paprika, skorin

Lesa grein
Sungið hlutverk Cavaradossi yfir 400 sinnum

Sungið hlutverk Cavaradossi yfir 400 sinnum

🕔10:02, 25.sep 2017

Kristján Jóhannsson söng í fyrsta sinn opinberlega 8 ára gamall þegar hann kom fram með föður sínum, Jóhanni Konráðssyni í KEA byggingunni á Akureyri en þar hafði Jóhann komið fram reglulega í áratugi. Í þetta sinn tók Jóhann stubbinn sinn

Lesa grein