Súkkulaði, rauðvín og ást, gott fyrir hjartað
,,Svo virðist sem dökkt súkkulaði, smá rauðvín og það að vera í heilbrigðu og ástríku sambandi sé gott fyrir hjartað” segir hjartasérfræðingurinn Julie Damp hjá Vanderbilt stofnuninni en bætir við að það séu mismunandi kenningar á bak við hvers vegna