Ekki ljúga til um aldur
Við segjum ekki alltaf satt og rétt til um hversu gömul við erum þegar við erum spurð um aldur.
Við segjum ekki alltaf satt og rétt til um hversu gömul við erum þegar við erum spurð um aldur.
„Ekki nóg að fara í ræktina tvisvar í viku og sitja kyrr heima hjá sér þess á milli“, segir Óskar Jón Helgason sjúkraþjálfari.
Sveinn Einarsson leikstjóri segir að þunglyndi sæki að mörgum jafnöldrum hans, þegar þeir sjái að þeir séu ekki lengur með í samfélaginu.
Auður Haralds rithöfundur gefur óbrigðul ráð um hvernig hægt er að lifa af 150 þúsund krónum á mánuði.
Hreyfing bætir svefn, eykur liðleika, léttir lund og minnkar hættu á hjarta- og æðasjúkdómum, segir Erlingur Jóhannsson prófessor.
Tískuheimurinn er að byrja að sjá hag sinn í því að nota eldri fyrirsætur og markaðssetja fatnað fyrir þroskaðar konur.
Þórdís Guðmundsdóttir hvetur konur sem langar að prófa að hætta að lita hárið, til að gera það.
Allt að helmingur vistmanna á hjúkrunarheimilum glímir við þunglyndi. Mikilvægt er að þekkja einkenni sjúkdómsins.
Janus Guðlausson lektor í HÍ segir mikilvægt að auka styrk í fótum til að koma í veg fyrir vöðvarýrnun
Golfið hefur í för með sér samskipti við aðra, hreyfingu og útiveru segja Örn Arnþórsson og Björg Þórarinsdóttir.
Förðun getur skipt sköpum þegar konur langar til að fríska sig upp fyrir sumarið
Þeir sem yngri eru geta oft aðstoðað þá eldri við nýja tækni
Leikkonan, söngkonan, stjórnmálamaðurinn og kennarinn Kristín Á. Ólafsdóttir hefur ekki sést mikið á opinberum vettvangi frá því á tíunda áratugnum. Kristín er nú sveitakona sem stundar vinnu í Reykjavík yfir veturinn.