Ekki eðlilegt að lífeyrislaun eldri borgara hækki bara einu sinni á ári
Segir Guðmundur Ingi Kristinsson fulltrúi Flokks fólksins í velferðarnefnd Alþingis
Segir Guðmundur Ingi Kristinsson fulltrúi Flokks fólksins í velferðarnefnd Alþingis
Ætli það sé ekki til vitnis um undarlegt skopskyn að hafa gaman af umræðum á alþingi? spyr Grétar Júníus Guðmundsson í nýjum pistli
Fyrir Alþingi liggur frumvarp um Framkvæmdasjóð aldraðra.
Spurt var um stöðu fátæks eldra fólks á Alþingi
Kolbrún Halldórsdóttir hefur fengist við mörg stórverkefni um dagana, nú er það fullveldið
„Ég bý á Lómatjörn þar sem ég er fædd og uppalin. Akkurat núna er ég sveitt við að eitra fyrir illgresi á planinu hjá mér. Veðrið er dásamlegt hér fyrir norðan, glampandi sól og blíða. Það hefur verið ágætis veður
Alþingi hefur samþykkt lög um bann við mismunun á vinnumarkaði.
Hvað hafa útgjöld, leiguverð, íbúðaverð, matvæli og hverskonar kostnaður hækkað til framfærslu hjá þeim sem verst standa, spyr Ellert B. Schram.
Því verður fagnað í kvöld í Hannesarholti að 35 ár eru liðin frá stofnun Kvennalista í Reykjavík
Elsti frambjóðandinn tæplega níræður og býður sig fram fyrir Framsóknarflokkinn.
Ef við skoðum aldur alþingismanna í gegnum tíðina, má sjá að það er frekar sjaldgæft að fólk sem komið er á efri ár sitji á þingi, segir Ellert B. Schram
Til fjölda ára hafa lífeyrisgreiðslur almannatrygginga (TR) verið ákvarðaðar án nokkurs raunsæis eða réttlætis, segir Harpa Njáls.
Hættið að rífast en snúið ykkur með oddi og egg að þeim vandamálum sem þið eruð kosin til að leysa, segir akademían á Þingeyri.