Tag "ferðalög"
Áhugaverður áfangastaður í Landsveit
Á undanförnum árum hefur fjölgað mjög gistimöguleikum úti á landi á Íslandi. Áhugaverð Boutique-hótel og glæsileg fjögurra stjarna hótel er nú að finna á sumum af fegurstu stöðum landsins. Þar starfar metnaðarfullt fólk sem leggur áherslu á þægindi, góða upplifun
Ekki fleiri kastalar og virki, takk!
Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar. Ég hef smám saman áttað mig á því að það eru ákveðin atriði sem er ætlast til að maður geri sem ferðalangur. Eitt er að heimsækja kastala og gömul virki. Hinn frægi staður, Alhambra
Fundu hvort annað á stefnumótavef
-og lifa lífinu nú frjáls og óháð.
Barist við bumbur og þjóhnappa
Hér skrifar Jónas Haraldsson um frekar óþægilega flugferð.
Lífið er saltfiskur fyrir vestan, sunnan og úti
Snæbjörn og Kristín frá Patreksfirði voru rétt hætt að vinna þegar Covid hófst. Nú ætla þau að nýta ferðafrelsið.
Ferðalag í litlu rými
Hvítserkur eða ,,tröllið í norðvestri“.
Vill geta ráðið sínum tíma sjálf
Guðrún Birgisdóttir hætti að vinna snemma árs og nýtur lífsins