Skóburstarinn
Þráinn Þorvaldsson segir frá ævintýralegu ferðalagi og manni sem flaug til Íslands á sokkaleistunum
Þráinn Þorvaldsson segir frá ævintýralegu ferðalagi og manni sem flaug til Íslands á sokkaleistunum
Það geta fylgt því ótal kostir að ferðast einn um heiminn.
Ekki setja lyf sem þarf að nota daglega ofan í ferðatöskuna.
Ekki auglýsa á samfélagsmiðlum hvert þú ætlar að fara eða hvað þú ætlar að gera
Það getur ýmislegt farið úrskeiðis þegar fólk er óvant að nota staðsetningarapp.
Sölvi Sveinsson fyrrverandi skólameistari ákvað að hætta að vinna á meðan hann hefði enn vit og heilsu „sem ég tel mig hafa enn þá,“ segir hann glaðhlakkalega þegar Lifðu núna hafði samband við hann til að forvitnast um hvar hann væri nú.
“Ég lærði það í barnæsku að rafmagn væri vissulega þægilegt en ekki nauðsynlegt,” segir Páll Ásgeir Ásgeirsson.
Halldór horfir fram á skemmtilega tíma í leiðsögumennsku