Komuð þið þreytt heim út fríinu?
… spyr Jón Karl Einarsson og býður upp á “SLOW TRAVEL” ferðalög
… spyr Jón Karl Einarsson og býður upp á “SLOW TRAVEL” ferðalög
Það er greinilega mikill áhugi meðal Íslendinga á að kaupa sér fasteign á Spáni.
Einu merkilegu hef ég tekið eftir. Karlar vilja nánast alltaf keyra þótt konur þeirra hafi bílpróf, sjái ágætlega og aki sjálfar um borg og bý þegar þær eru einar á ferð, segir Guðrún Guðlaugsdóttir.
Í apótekum er hægt að fá litlar fyrirferðalitlar sjúkra- og lyfjatöskur sem hægt er að kaupa í allt það nauðsynlegasta.
Þrír til fimm Íslendingar fara þangað í viku hverri til að fá tilboð í tannviðgerðir.
Kristinn R. Ólafsson er 64 ára – en er ekki farinn að missa hárið