Máli Gráa hersins var ekki vísað frá
Dómarinn í Héraðsdómi Reykjavíkur hafnaði því að máli Gráa hersins gegn skerðingunum yrði vísað frá
Dómarinn í Héraðsdómi Reykjavíkur hafnaði því að máli Gráa hersins gegn skerðingunum yrði vísað frá
Það ræðst í Héraðsdómi í dag, þriðjudag hver niðurstaðan verður
Þægileg umgjörð um eldra fólk í afslöppuðu samfélagi, segir Helgi Pétursson um dvöl sína á Jótlandi
Skerðingarnar hvorki brot á eignarétti né jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar að mati ríkisins
vill sætta kynslóðirnar.
Segir Helga Vala Helgadóttir, formaður velferðarnefndar alþingis og þingmaður Samfylkingarinnar
Nýlega var þingfest í héraðsdómi mál Gráa hersins vegna skerðinganna í lífeyriskerfinu, en brýnt þykir að fá úr því skorið hvort skerðingarnar í kerfinu standist til að mynda eignaréttarákvæði stjórnarskrárinnar. Málið er höfðað gegn Tryggingastofnun fyrir hönd ríkisins. Þrír félagar
Þrír einstakligar höfða málið fyrir hönd Gráa hersins en það verður þingfest í Héraðsdómi á morgun
Söfnun er hafin til að fjármagna málshöfðunina og áhugasamir eru hvattir til að sýna stuðning í verki
Þegar þar að kemur þurfum við á víðtækri samstöðu að halda segir Wilhelm Wessman í Gráa hernum
Valgerður Sigurðardóttir segir skerðingar Tryggingastofnunar vera fimmtán árum of og snemma á ferð
Grái herinn og Landssamband eldri borgara vekja athygli á reynslu og þekkingu eldra fólksins í landinu
Mér finnst ekki eftirsóknarvert að verða aftur ungur ég er búinn að vera það, segir nýráðinn verkefnastjóri Gráa hersins.
Wilhelm Wessman gefur ekki mikið fyrir aðgerðir stjórnvalda í kjaramálum eldra fólks um síðustu áramót