Héldu sér í formi með magabelti og aðhaldsbuxum
Þannig var staðan þegar Bára Magnúsdóttir stofnaði Jazzballettskóla Báru fyrir hartnær hálfri öld.
Þannig var staðan þegar Bára Magnúsdóttir stofnaði Jazzballettskóla Báru fyrir hartnær hálfri öld.
Það skiptir ekki öllu máli hverskonar hreyfingu fólk stundar aðalatriðið er að hreyfa sig reglulega
Því er haldið fram að ýmsar matartegundir geti hægt á hrörnun líkamans svo sem fiskur, súkkulaði og hnetur!
Aldursfordómar gera ráð fyrir að fólk hætti að stunda kynlíf eftir vissan aldur. Hið rétta er að þetta er rangt.
Athyglisverður pistill eftir Steinunni Þorvaldsdóttur sem veltir fyrir sér ástæðum þess að menn voru mun grennri hér áður fyrr.
Kæfisvefn getur verið hættulegur heilsunni. Sívaxandi fjöldi Íslendinga hefur greinst með þennan kvilla.
Er eitthvað hægt að gera til að fá ekki hjartasjúkdóm þó að við eigum fjölskyldusögu um það?
Skyrbjúgur er sjaldgæft vandamál nú á dögum af því að flestir hafa aðgang að ávöxtum, grænmeti eða vitamínbættri fæðu.
– segir Kristján Haraldsson sem er mættur í laugina um klukkan sjö alla virka morgna
Höfum alltaf lagt ríka áherslu á að fólk breyti um lífsstíl því flestir eru þrælar vanans segja þau
Jón Snædal öldrunarlæknir segir ástæðu til að leita læknis finni fólk til óþæginda og skoða sjúkdóma sem séu í ættinni
Próteinþörfin eykst með aldrinum og geysilega mikilvægt er að viðhalda vöðvamassa með æfingum.
Á að halda fólki á lífi eins lengi og hægt er. Hver græðir mest á því?