Fara á forsíðu

Tag "kjúklingur"

Hátíðarpastasalat með grænmeti og kjúklingi

Hátíðarpastasalat með grænmeti og kjúklingi

🕔17:25, 15.okt 2022

Hátíðarpastasalat er tilvalið að gera fyrir helgardögurðinn. Þetta salat er einfalt í undirbúningi og sérlega bragðgott. hálfur pakki tagliatelle 3-4 kjúklingabringur, bein- og skinnlausar 4 msk. ólífuolía 1 rauðlaukur 4 hvítlauksrif, smátt skorin eða pressuð 2 stórir kúrbítar 2 rauðar paprikur

Lesa grein
Kjúklingur í púrtvínssósu

Kjúklingur í púrtvínssósu

🕔13:20, 12.mar 2022

Kjúklingur er hráefni sem gaman er að leika sér mér og fellur flestum í geð, bæði þeim sem eru að hugsa um heilsuna og kílóin því kjötið er magurt og margar hráefnistegundir fara vel með sem meðlæti. 4 kjúklingabringur, sneiddar

Lesa grein
Sparimatur til að falla fyrir

Sparimatur til að falla fyrir

🕔20:21, 5.nóv 2021

-kjúklingur í vínsósu

Lesa grein
Langeldaður heill kjúklingur og meðððí …

Langeldaður heill kjúklingur og meðððí …

🕔15:12, 2.júl 2021

Langeldaður heill kjúklingur í ofni er einfaldasta matargerð sem um getur. Þegar hægt er að ráða hitastiginu nákvæmlega er hægur vandinn að útbúa kjúklinginn eins og bestu kokkar gera og það með lítilli fyrirhöfn. Meðlætið er alls konar grænmeti sem

Lesa grein
Kóríanderkjúklingur Kollu

Kóríanderkjúklingur Kollu

🕔11:39, 24.jan 2020

Þessi kjúklingaréttur er sérlega bragðgóður og við allra hæfi, bæði ungra sem aldinna. Ekki of bragðsterkur en tekur samt svolítið í bragðlaukana. Þetta er réttur sem fer í uppáhaldsuppskiftabunkann. 1 kg kjúklingabitar, t.d. læri 1 knippi kóríander, söxuð, líka stönglar

Lesa grein
Apríkósukjúklingur sem slær í gegn

Apríkósukjúklingur sem slær í gegn

🕔07:14, 9.ágú 2019

Apríkósur og kjúklingur eiga einstaklega vel saman. Nú er hægt að fá apríkósur í öllum verslunum á frekar hagstæðu verði og því ekki að notfæra sér það.  Ef ekki fást þroskaðar fallegar apríkósur er hægt að notast við niðursoðnar.  Þessi réttur er

Lesa grein
Dásamlegt sumarsalat

Dásamlegt sumarsalat

🕔10:21, 20.apr 2018

Það er loksins farið að hlýna svolítið og þá langar okkur oft í örlítið léttari mat. Hér er hugmynd að góðu salati sem getur hentað hvort sem er í hádegis eða kvöldmat. Tvær kjúklingabringur hveiti egg brauðraspur 3 matskeiðar dijon

Lesa grein
Kóríanderkjúklingur – flottur grunnur

Kóríanderkjúklingur – flottur grunnur

🕔11:49, 27.okt 2017

  Þessi réttur er sérlega einfaldur og ljúffengur í undirbúningi og kemur á óvart. Grunnhráefnin eru fá en samsetning þeirra býr til óviðjafnanlegt bragð og má leika sér með því að bæta t.d.  við ristuðum hetum eða grænmeti sem tekur

Lesa grein
40 geira kjúklingur og berjaeftirréttur

40 geira kjúklingur og berjaeftirréttur

🕔11:49, 15.sep 2017

Ómótstæðilegur kjúklingur með sítrónu og hvítlauk og bláberjatíramísú í eftirrétt.

Lesa grein