Eldri Danir stunda kynlíf og nota klám og víbratora
Kynlífshegðun danskra eldri borgara kortlögð í stórri könnun
Kynlífshegðun danskra eldri borgara kortlögð í stórri könnun
Þegar karlar eldast velja þeir sér konur á öllum aldri sem bólfélga
Konur kljást iðulega við þetta vandamál um og eftir tíðahvörf
Fyrstu niðurstöður úr könnun sem enn stendur yfir og nær til rúmlega átta þúsund manns fimmtíu ára og eldri í Bandaríkjunum gefa vísbendingar um hvað er að gerast í svefnherbergjum sama fólks.
Kynhvötin hverfur ekki þótt fólk fái elliglöp. Á að leyfa fólki að stunda kynlíf eða á að banna það, hvað er rétt og og hvað er rangt í þessum efnum?
Tekist er á um það í Bandaríkjunum hvort leyfa eigi lyf sem eykur kynlöngun kvenna. Talsverðar aukaverkanir eru taldar fylgja lyfinu.
Það þarf að finna jafnvægi milli kynorku karlsins og þeirra breytinga sem verða hjá konum við tíðahvörf
Óhófleg neysla áfengis, kannabisefna og of margir rekkjunautar geta haft ískyggilegar hliðarverkanir þegar aldurinn færist yfir.