Helgi P hugsi yfir sérstöku framboði Gráa hersins
Gráa hernum berast þessa dagana margar áskoranir um að bjóða fram sérstakan stjórnmálaflokk í næstu þingkosningum.
Gráa hernum berast þessa dagana margar áskoranir um að bjóða fram sérstakan stjórnmálaflokk í næstu þingkosningum.
Sonur Valgerðar Þorsteinsdóttur segir að mannréttindi fólks á ellilífeyri séu brotin á meðan framkvæmdastjórar lífeyrissjóða hafa sumir 40 milljónir króna í árslaun
Margrét Steinarsdóttir framkvæmdastjóri Mannréttindastofu Íslands telur að endurskoða þurfi skerðingarákvæði TR
Ef eldri borgarar eiga að geta unnið lengur en verið hefur, þarf ýmislegt að breytast. Fyrst og fremst þarf afstaða atvinnulífsins, fyrirtækjanna til eldri borgara að breytast.
Guðrún Ágústsdóttir formaður Öldungaráðs Reykjavíkur segir að eldra fólk sinni mikilli vinnu í sjálfboðavinnu. Henni finnst mikil æskudýrkun hér á landi.
Eldri borgarar vilja að lífeyrir verði hækkaður afturvirkt hjá þeim sem verst hafa kjörin.
Forsæstisráðherra segir að aldraðir og öryrkjar fái mikla kjarabót á næsta ári. Meiri en dæmi séu um.
Fjármálaráðherra skipaði nefnd fyrir fimm árum sem á að leggja fram tillögur um hvernig hægt sé að jafna mun á milli lífeyrisgreiðslna þeirra sem vinna hjá hinu opinbera og þeirra sem starfa á almenna markaðnum.
Í lögum um lífeyrissjóði er miðað við að iðgjöld dugi fyrir lífeyri sem sé 56 prósent af meðalævitekjum. Það viðmið mun þriðjungur launamanna sem voru á vinnumarkaði árið 2012 ekki uppfylla.
Sveigjanleg starfslok, framfærsla taki mið af raunkostnaði og afnám virðisaukaskatts á lyf eru meðal krafna LEB
Breytingar á lífeyriskerfinu og að aldraðir á hjúkrunarheimilum fái aukið fjárhagslegt sjálfstæði var meðal þess sem kom fram í máli félagsmálaráðherra á landsfundi LEB.
Félag eldri borgara í Reykjavík vill að lífeyrir hækki um tæpar 130 þúsund krónur á mánuði og taki mið af neyslukönnun Hagstofu Íslands.
Rúmlega sextug kona á Akureyri segist ekki fá fasta vinnu því hún þyki of gömul
Deildar meiningar eru innan Pétursnefndarinnar um starfgetumat. Meira en hálft ár er liðið síðan nefndin átti að skila ráðherra tillögum.