Hækkaður blóðsykur ein helsta orsök getuleysis
-óheilnæmt mataræði og áralangt hreyfingarleyfi getur leitt til ,,insúlínviðnáms“
-óheilnæmt mataræði og áralangt hreyfingarleyfi getur leitt til ,,insúlínviðnáms“
Athyglisverður pistill eftir Steinunni Þorvaldsdóttur sem veltir fyrir sér ástæðum þess að menn voru mun grennri hér áður fyrr.
Það getur verið erfitt að halda sér í kjörþyngd þegar fólk er komið yfir miðjan aldur
Breskir eldriborgar eru að verða veikari vegna þess að margir eru allt of þungir og fólk hreyfir sig allt of lítið
Þeir sem viðhalda hæfilegri líkamsþyngd eru taldir ólíklegri en aðrir til þess að þróa með sér ákveðna sjúkdóma svo sem krabbamein og hjartasjúkdóma.
Eitt vita menn þó en það er að kolsýrt vatn hefur mjög slæm áhrif á tannheilsu.
Offita er vaxandi vandamál í Bretlandi og hér á landi.
Í kjölfar þess að fleiri teljast offeitir hafa þyngdarviðmið fólks breyst.
Margir þekkja það á eigin skinni að sofa illa. Svefnleysi getur orsakað fjölmarga sjúkdóma.
Á vefnum mataraedi.is er að finna fjölda greina um heilsu og lífshætti. Hér er gluggað í grein sem sýnir fram á góð áhrif göngutúra.