Ömmu-fimman
Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar. Ég kveikti á Rás 2 í morgun og heyrði bláenda viðtals við eldhressa konu. Hún var gestur í „fimmunni“ sem Felix Bergson er löngu búinn að festa í sessi um helgar á Rásinni. Hún
Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar. Ég kveikti á Rás 2 í morgun og heyrði bláenda viðtals við eldhressa konu. Hún var gestur í „fimmunni“ sem Felix Bergson er löngu búinn að festa í sessi um helgar á Rásinni. Hún
Ömmum getur nú sárnað þegar barnabörnunum finnst þær hundleiðinlegar.
Fjölskyldum þar sem þrjár kynslóðir deila saman húsi fer fjölgandi á vesturlöndum.
Ekki gefa börnunum eitthvað sem þið vitið að foreldrana langar til að gefa þeim
Barnauppeldi hefur breyst mikið síðan afi og amma voru að ala pabba og mömmu upp.
Ekki tala stöðugt um að barnið líkist einhverjum í þinni fjölskyldu. Það er pirrandi fyrir tengdabarnið og getur sært það.
Uppröðunin var sú sama nema hvað skipt hafði verið um hlutverk, allt hafði færst um eina kynslóð. Pabbi var orðinn langafinn og ég afinn, segir Jónas Haraldsson.
Afar og ömmur ættu að brydda upp einhverju skemmtilegu þegar barnabörnin fá að gista