Karlar sofa aðeins skemur og brölta meira á nóttunni
Þetta er niðurstaða svefnrannsóknar sem náði til rúmlega tvö hundruð einstaklinga um áttrætt.
Þetta er niðurstaða svefnrannsóknar sem náði til rúmlega tvö hundruð einstaklinga um áttrætt.
Svefnleysi getur stuðlað að offitu, stressi, einbeitingarskorti og ýmsum öðrum heilsufarsvandamálum.
Fótaóeirð og kæfisvefn eru dæmi um kvilla sem hrjá eldra fólk frekar en yngra.
Það getur haft slæm áhrif á hjónabandið ef fólk hættir að deila rúmi.
Margir þekkja það á eigin skinni að sofa illa. Svefnleysi getur orsakað fjölmarga sjúkdóma.
Ein lítil pilla getur breytt ýmsu, en það getur verið snúið að verða sér úti um hana.
Það er að ýmsu að hyggja þegar nýtt rúm er keypt. Hæðin og breiddin skipta máli.
Við eyðum um það bil einum þriðja ævinnar í svefn. Það er vandaverk að velja sér nýtt rúm til að sofa í og enginn ætti að kasta til þess höndum.
Þeir sem sofa illa eru líklegir til að taka verri ákvarðanir um margvíslega þætti sem snúa að góðri heilsu.
Það er hægt að létta sig um eitt til tvö kíló með hraði ef þessum ráðum er fylgt
Fólk verður að sofa í sjö til átta tíma á nóttu til að heilinn fái tækifæri til að endurnýja sig
Mikilvægi svefnsins vill stundum gleymast, en manneskja sem lifir það að verða níræð hefur sofið í um 30 ár.