Hjónin Dóra Stefánsdóttir og Stefán Rafn Geirsson bjuggu í vetur í þorpinu Arguineguín á eynni Gran Canaría í hinum fræga Kanaríeyjaklasa. Fyrir viku birtum við fyrstu grein Dóru um þessa vetrardvöl og hér kemur önnur. Þriðja greinin verður birt eftir
Allir sem ferðast með flugi vita að það er töluvert mál að finna lægsta fargjaldið til staðarins sem halda skal til og þegar upp er staðið er lægsta fargjaldið sem auglýst var, kannski ekki lægsta fargjaldið. Það er vegna þess
„Náttúrufegurðin á þessu svæði er svo mikil og stórkostleg þessi tilfinning að vera úti í náttúrunni net- og símasambandslaus. Þetta er ástand sem er hugbreytandi“, segir Elísabet S. Ólafsdóttir, sem gekk um Víknaslóðir á ágúst, í 20 manna gönguhópi Ferðafélags
Ferðasumarið er hafið og ótrúlega margir leggja leið sína til útlanda eftir ferðastopp vegna Covid síðustu tvö árin. Við rákumst á þessi ferðaráð fyrir eldra fólk, á netinu og snerum þeim uppá íslenskra aðstæður. Merkið töskurnar. Pakkið létt og merkið