Fara á forsíðu

Minningar

Orðið þreytt að tala um Jón og vitna í Hannes

Orðið þreytt að tala um Jón og vitna í Hannes

🕔14:31, 16.jún 2015

Séra Hjálmar Jónsson segir að hátíðleiki þjóðhátíðardagsins sé sá sami og hann var. Hins vegar séu ræður stjórnmálamannanna orðnar einhæfari.

Lesa grein
Barði hann fyrir framhjáhaldið

Barði hann fyrir framhjáhaldið

🕔12:51, 5.jún 2015

Tom Jones og Melinda kona hans giftust 16 ára gömul og eru enn saman þrátt fyrir að ýmislegt hafi gengið á í hjónabandinu.

Lesa grein
Tom Jones er dýrðlegur söngvari

Tom Jones er dýrðlegur söngvari

🕔16:00, 4.jún 2015

Tom Jones hefur í hálfa öld heillað fólk með söng sínum. Hann er á leið til Íslands.

Lesa grein
Tankíni er málið í dag

Tankíni er málið í dag

🕔11:49, 1.jún 2015

Sundfatatískan hefur tekið ótrúlegum breytingum í gegnum tíðina og gengur í hringi líkt og flest annað í þessum heimi.

Lesa grein
Hlynntari skírlífi en frjálsum ástum

Hlynntari skírlífi en frjálsum ástum

🕔10:28, 29.maí 2015

Fólk sem nú er á aldrinum 66 til 70 ára var ekki rótttækt í skoðunum á unglingsaldri. Framtíðin var á Íslandi og karlmenn áttu að vera betur menntaðir en konur.

Lesa grein
Manstu þegar við söfnuðum fyrir geirfuglinum?

Manstu þegar við söfnuðum fyrir geirfuglinum?

🕔14:30, 22.maí 2015

Geirfuglinn er þjóðargersemi. Hann á sér merka sögu og er til sýnis í Þjóðmenningarhúsinu í sumar. Ekki missa af því að sjá hann.

Lesa grein
Eldra fólk er vannýtt auðlind

Eldra fólk er vannýtt auðlind

🕔12:28, 22.maí 2015

Það kann að koma mörgum á óvart að Ólafur Haukur Símonarson rithöfundur er lærður innanhúsarkitekt. Ást hans á listum tók þó yfir mjög snemma.

Lesa grein
Hvar er partý?

Hvar er partý?

🕔14:41, 12.maí 2015

Fyrir hálfri öld voru haldin, töffa-partý, ga-ga partý, intellectúal partý og venjuleg fylliríispartý

Lesa grein
Fölsuðu skilríki til að komast á böll

Fölsuðu skilríki til að komast á böll

🕔14:13, 24.apr 2015

Ríkið ákvað að hefja útgáfu nafnskírteina fyrir hálfri öld. Tilgangurinn var meðal annars sá að koma í veg fyrir að unglingar fengju afgreiðslu í ríkinu og færu á vínveitingastaði.

Lesa grein
Lagningu Miklubrautar lauk í ágúst 1949

Lagningu Miklubrautar lauk í ágúst 1949

🕔15:42, 15.apr 2015

Lengsta gatan í Reykjavík á sínum tíma og þar voru að líkindum fyrstu undirgöng undir götu sem gerð voru í höfuðborginni.

Lesa grein
„Illa menntaðir en alúðlegir fuglar“

„Illa menntaðir en alúðlegir fuglar“

🕔15:14, 30.mar 2015

Hálf öld er frá því að fyrsta alvöru bítlahljómsveitin hélt tónleika í Austurbæjarbíó

Lesa grein
Gunni Þórðar er hvorki hógvær né feiminn

Gunni Þórðar er hvorki hógvær né feiminn

🕔15:45, 27.mar 2015

Afmælistónleikar Gunnars Þórðarsonar verða í Hörpu um helgina. Gunni er eldklár hljómsveitarstjóri, tónskáld og útsetjari segja vinir hans.

Lesa grein
Twist dansinn fer sigurför um landið

Twist dansinn fer sigurför um landið

🕔11:50, 24.mar 2015

Það muna sjálfsagt margir sem eru komnir yfir miðjan aldur þegar þeir lærðu að dansa twist, en þann 16.mars árið 1962 birtist þessi klausa í Vísi, ásamt mynd af börnum sem voru að tileinka sér þessa list Twist dansinn fer

Lesa grein
Þegar Ferró varð Erró

Þegar Ferró varð Erró

🕔14:50, 19.mar 2015

Fimmtíu ár eru síðan okkar ástsæli listamaður Erró neyddist til að breyta listamannsnafni sínu.

Lesa grein