Fara á forsíðu

Minningar

Ég er svona hrædd við Gregory

Ég er svona hrædd við Gregory

🕔12:08, 12.mar 2015

Orðin „Með kveðju frá Gregory“ voru á allra vörum árið 1955 þegar framhaldssagan „Hver er Gregory?“ var lesin í útvarpið – og fylgdu jafnvel blómvöndum sem menn sendu þeim sem áttu afmæli.

Lesa grein
Ömmurnar slá í gegn

Ömmurnar slá í gegn

🕔16:44, 3.mar 2015

Hádegisfyrirlestrar um ömmur sprengja utan af sér alla sali og fók er hvatt til að skrá niður minningar um ömmur sínar

Lesa grein
Brunaliðið er á leiðinni

Brunaliðið er á leiðinni

🕔14:41, 27.feb 2015

Brunaliðið var gríðarlega vinsæl hljómsveit undir lok áttundaáratugarins.  Síðast kom sveitin opinberlega fram fyrir 35 árum en ætlar að blása til tónleika í Hörpu í apríl

Lesa grein
Elskendurnir í Rauðu skikkjunni hjákátlegir?

Elskendurnir í Rauðu skikkjunni hjákátlegir?

🕔14:07, 19.feb 2015

Sex berrassaðir karlmenn og ber brjóst Gittu Hænning ollu hneykslan

Lesa grein
Tíminn er sálufélagi

Tíminn er sálufélagi

🕔14:05, 18.feb 2015

Bob Dylan gaf út hljómdisk í byrjun mánaðarins, þann 36. á ferlinum.

Lesa grein
Óskalagaþátturinn Á frívaktinni

Óskalagaþátturinn Á frívaktinni

🕔14:10, 6.feb 2015

Guðrún Erlendsdóttir fv. hæstaréttardómari var fyrsti umsjónarmaður þessa vinsæla útvarpsþáttar árið 1956.

Lesa grein
Nærmynd af Eddu Björgvins

Nærmynd af Eddu Björgvins

🕔13:00, 6.feb 2015

Vinir Eddu segja hana fyndna en eiga það til að fara fram úr sér og stundum sé hún dálítið fljótfær

Lesa grein
Plastpokar nú og þá

Plastpokar nú og þá

🕔14:48, 26.jan 2015

Það muna ýmsir þá tíð þegar plastpokar þekktust ekki.

Lesa grein
Segðu okkur Eggert, hvað er Pizza?

Segðu okkur Eggert, hvað er Pizza?

🕔16:07, 15.jan 2015

Árið 1970 var byrjað að kynna ítalska réttinn Pizza fyrir Íslendingum

Lesa grein
Bað Guð að blessa Guðmund

Bað Guð að blessa Guðmund

🕔14:56, 14.jan 2015

Kirkjunnar mönnum leist misjafnlega á það árið 1973 að lýsa píslargöngu Krists í rokksöngleik

Lesa grein
Göngur örva heilann

Göngur örva heilann

🕔17:02, 2.jan 2015

Gönguferðir auka sköpunarkraft fólks auk þess sem þær bæta heilsuna

Lesa grein
Síminn, vinátta og ást

Síminn, vinátta og ást

🕔10:00, 2.jan 2015

Síminn var örlagavaldur í lífi ömmu Ingu Dóru Björnsdóttur mannfræðings

Lesa grein
Lifðu núna um áramót

Lifðu núna um áramót

🕔15:20, 30.des 2014

Fólk verður öruggara með sig með aldrinum. Það á að taka áhættu og lifa lífinu til fulls, þetta segja viðmælendur Lifðu núna

Lesa grein
Litið í bakspegilinn á aðventunni

Litið í bakspegilinn á aðventunni

🕔10:20, 21.des 2014

Búðarglugginn hjá Flóru í Austurstræti var útnefndur ”Jólaglugginn 1953” í atkvæðagreiðslu almennings, en skreytingin var byggð á ævintýrinu um Hans og Grétu

Lesa grein