Farmor Anne –Marie valdi ástina
Wilhelm Wessman segir frá dramatískri sögu ömmu sinnar í föðurætt
Hrefna kann alveg að meta rólegheit við sundlaugarbakka þegar það á við en kýs frekar að upplifa ævintýri á slóðum sem hún hefur einungis kynnst af bókum eða úr kvikmyndum.
Gullveig Sæmundsdóttir, fyrrverandi ritstjóri tímaritsins Nýtt Líf, hefur sannarlega ekki setið auðum höndum eftir að hún lét af viðamiklu starfi ritstjóra sem hún gegndi í 23 ár. Sjálf segist hún líklega hafa setið lengur í stóli ritstjóra tímarits hér á
Margrét Frímannsdóttir, fyrrverandi aþingismaður og fangelsisstjóri á Litla Hrauni, titlar sig húsmóður í símaskránni. „Mér finnst bara fáránlegt að vera fyrrverandi þetta eða hitt, maður er bara það sem maður er í dag“, segir hún þegar blaðamaður Lifðu núna hringir
Saga þeirra er ekki ólík sögu annarra þangað til miðjum aldri var náð. Þá tóku Ásdís og Kristján U beygju í lífinu.
Drógum til dæmis þann lærdóm að taka ekki vatnsmelónu með í nestistöskuna sem við bárum með okkur.