Fiskur af himni eftir Hallgrím Helgason
Ragnhildur Erla Bjarnadóttir skrifar um bækur: Á bókarkápu stendur Fiskur af himni 03.11.2014 – 03.11.2015 enda samanstendur bókin af ljóðum sem höfundur yrkir á þessu tímabili. Í upphafi er sagt frá hversdagslegum hlutum í lífi höfundar sem er nokkuð í