Karnabær og byltingin í unglingatískunni
Þeir sem vildu vera í tískunni gengu að sjálfsögðu í fötum frá Karnabæ
Bogi Ágústsson sjónvarpsfréttamaður segir að gagnrýni á fjölmiðla og fjölmiðlamenn sé „meiri og rætnari“ nú en áður. Bogi lítur yfir farinn veg og ræðir stöðuna í fjölmiðlaheiminum í dag.
Flestar fjármálastofnanir hafa hætt að veita lán gegn lánsveði hjá til dæmis foreldrum.
Svanur Sigurbjörnsson læknir segir gott fyrir þá sem eru komnir yfir miðjan aldur að fara reglulega í læknisskoðun.
Snjallsímar eru mögnuð tæki sem nýtast á margan hátt, en aðeins ef menn kunna á þá. Síminn býður upp á námskeið þar sem kennt er á snjallsíma.
Gríðarleg fjölgun eftirlaunafólks blasir við á Íslandi á næstu áratugum, rétt eins og í öðrum löndum Evrópu. Samkvæmt spám er búist við að árið 2050 verði tveir vinnandi menn að baki hverjum eftirlaunamanni, en í dag eru fimm til sex