Eftirlaunin hækkuðu um 26 prósent
Ríkið virðist alltaf eiga fjármuni fyrir þá sem hafa það betra en þeir sem minnst hafa, segir þingmaður.
Ríkið virðist alltaf eiga fjármuni fyrir þá sem hafa það betra en þeir sem minnst hafa, segir þingmaður.
Á þriðja ár er liðið síðan nefnd um heildarskoðun almannatrygginga var skipuð. Formaður nefndarinnar segir að nefndin sé loksins að ljúka störfum.
Aðilar vinnumarkaðarins sömdu um 6,2 prósent hækkun launa frá áramótum. Aldraðir og öryrkjar verða að bíða í ár eftir sambærilegri hækkun.
Grétar Júníus Guðmundsson segir í nýjum pistli að haldið sé uppi linnulausum áróðri gegn réttarkerfinu.
Atvinnuleysi hefur farið minnkandi undanfarin misseri. Langtímaatvinnuleysi er mest á meðal þeirra sem eru 50 ára og eldri.
Maki, börn og barnabörn eru þeir sem oftast féfletta gamalt fólk.
Hætta á kunun í starfi verður meiri eftir því sem fólk eldist, en það er ýmislegt hægt að gera til að viðhalda starfsánægjunni.
Eftir hrun var eftirlaunaaldurinn lækkaður hjá fyrirtækinu, en hefur nú verið hækkaður aftur í 70 ár
Eldri borgarar vilja að lífeyrir verði hækkaður afturvirkt hjá þeim sem verst hafa kjörin.
Eldri starfsmönnum er sagt upp eða boðnir starfslokasamningar eða þeim eru fengin leiðinleg verkefni.
Hækkun bóta almannatrygginga var rædd á Alþingi í morgun
Svana Helen Björnsdóttir ákvað ung að helga hluta af starfsævi sinni málefnum eldra fólks og við það hefur hún staðið.
Forsæstisráðherra segir að aldraðir og öryrkjar fái mikla kjarabót á næsta ári. Meiri en dæmi séu um.
Vigdís Eiríksdóttir Sigurðardóttir hefur ekki setið auðum höndum eftir að hún fór á eftirlaun.