Að tengjast barnabörnunum sterkum böndum
Afar og ömmur ættu að deila eins miklu og þau geta úr lífi sínu með barnabörnunum
Vel stætt fólk komið yfir miðjan aldur sem hefur aldrei upplifað að eiga ekki aur
Forvitnilegt að sjá hvað álitsgjafar Lifðu núna segja um nauðsyn þess að minnka við sig húsnæði eða kaupa nýjan bíl áður en fólk fer á eftirlaun.
Einar Vilhjálmsson segir framtíðina bjarta og fulla af tækifærum
Viðmælendur Lifðu núna muna þá tíð þegar fólk fór í heimsóknir án þess að gera boð á undan sér.
Við höfum vissulega orðið fyrir talsverðum fordómum vegna aldursmunarins segja Just og Michelle
Kristín Á Guðmundsdóttir ætlar að breyta um takt í lífinu eftir að hún hættir sem formaður Sjúkraliðafélagsins
Ekki tala stöðugt um að barnið líkist einhverjum í þinni fjölskyldu. Það er pirrandi fyrir tengdabarnið og getur sært það.
Það er fullt af möguleikum í lífinu þó ég fari ekki lengur á skíði eða út að hlaupa, segir kona sem er farin að eldast.
Drífa Hjartardóttir bóndi og fyrrverandi alþingismaður segir að hún myndi koðna niður ef hún settist í helgan stein
Það getur verið þreytandi að hitta nýjar og nýjar kærustur og kærasta uppkominna barna
Það getur verið afskaplega heilsusamlegt að blunda á daginn