Fara á forsíðu

Fjölskyldan

Höfn er Paradís eftirlaunaþegans

Höfn er Paradís eftirlaunaþegans

🕔14:05, 28.ágú 2015

Að flytja út á land er eitthvað sem marga dreymir um. Gróa Ormsdóttir lét þann draum rætast um leið og hún var komin á eftirlaun.

Lesa grein
Langflestir velja sjálfskipta bíla

Langflestir velja sjálfskipta bíla

🕔10:17, 19.ágú 2015

Velur eldra fólk öðruvísi bíla en yngra fólk, sumir halda því fram. Lifðu núna kannaði málið.

Lesa grein
Sjö vinsæl hverfi hjá sextíu plús

Sjö vinsæl hverfi hjá sextíu plús

🕔14:24, 11.ágú 2015

Þeir sem minnka við sig á höfuðborgarsvæðinu vilja gjarnan flytja í ný hús með útsýni og lyftu.

Lesa grein
Með ömmustrákum á Úlfarsfelli

Með ömmustrákum á Úlfarsfelli

🕔11:11, 29.júl 2015

Fjallgöngumennirnir fjögurra ára Ágúst Örvarsson og Jón Grétar Gunnarsson komnir á toppinn!

Lesa grein
Búin að gifta þrjár dætur

Búin að gifta þrjár dætur

🕔09:00, 17.júl 2015

Foreldrar hafa í nógu að snúast þegar börnin þeirra ganga í það heilaga.

Lesa grein
Útilegufatnaður hátíðarbúningur ættarmótanna

Útilegufatnaður hátíðarbúningur ættarmótanna

🕔14:30, 16.júl 2015

Menn telja sig ekki þurfa að „klæða sig uppá“ fyrir fjölskylduna.

Lesa grein
Bannað að vinna í sumarfríinu

Bannað að vinna í sumarfríinu

🕔14:36, 6.júl 2015

Menn verða að leggja inná orkureikninginn í sumarfríinu segir danskur sálfræðingur.

Lesa grein
Yngstu og elstu ökumennirnir lenda helst í óhöppum

Yngstu og elstu ökumennirnir lenda helst í óhöppum

🕔12:55, 1.júl 2015

Vonast er til að hægt verði að bjóða upprifjunarnámskeið fyrir eldri ökumenn í haust.

Lesa grein
Kynlíf hefur ekki síðasta söludag

Kynlíf hefur ekki síðasta söludag

🕔13:01, 26.jún 2015

Kynhvötin hverfur ekki þótt fólk fái elliglöp. Á að leyfa fólki að stunda kynlíf eða á að banna það, hvað er rétt og og hvað er rangt í þessum efnum?

Lesa grein
Kostar ekkert að fá grillið sent heim

Kostar ekkert að fá grillið sent heim

🕔11:17, 25.jún 2015

Það getur komið sér vel fyrir þá sem eru hættir að keyra að geta keypt vörur í gegnum netið, eða bara með því að hringja úr síma.

Lesa grein
Óviðjafnanlegur Óli Gränz

Óviðjafnanlegur Óli Gränz

🕔10:00, 21.jún 2015

Hefur verið með konunni sinni á hverjum degi síðan hún fékk heilablóðfall.

Lesa grein
Nýtt ævintýri Sævars Karls

Nýtt ævintýri Sævars Karls

🕔09:57, 5.jún 2015

Það hefur margt drifið á daga Sævars Karls og Erlu konu hans eftir að þau hættu rekstri verslunarinnar í Bankastræti

Lesa grein
„Hver vill útbrunna konu orðna fjörutíu og eins…“

„Hver vill útbrunna konu orðna fjörutíu og eins…“

🕔12:39, 15.maí 2015

Þó að Ásdís Skúladóttir sé hætt formlegri vinnu hefur hún mörg járn í eldinum. Hún er ekki af baki dottin og enn að fá spennandi verkefni.

Lesa grein
Tími vorhreingerninganna er runninn upp

Tími vorhreingerninganna er runninn upp

🕔11:53, 15.apr 2015

Það styttist í að við höldum dag jarðar hátíðlegan það er því ekki úr vegi að fara í gegnum skápa og skúffur og losa sig við gamalt útrunnið dót

Lesa grein