Fara á forsíðu

Fjölskyldan

Að jafna sig eftir ástvinamissi

Að jafna sig eftir ástvinamissi

🕔12:46, 14.apr 2015

Vertu með fólki sem þykir vænt um þig, sýndu þolinmæði og fylgdu ráðum sem gefin eru á vefsíðunni aarp.org

Lesa grein
Söngkonan sem flutti í sveitina

Söngkonan sem flutti í sveitina

🕔15:20, 10.apr 2015

Leikkonan, söngkonan, stjórnmálamaðurinn og kennarinn Kristín Á. Ólafsdóttir hefur ekki sést mikið á opinberum vettvangi frá því á tíunda áratugnum. Kristín er nú sveitakona sem stundar vinnu í Reykjavík yfir veturinn.

Lesa grein
Páskar – aðalhátíð kristinna manna

Páskar – aðalhátíð kristinna manna

🕔10:30, 2.apr 2015

Séra Vigfús Þór Árnason sóknarprestur í Grafarvogsprestakalli skrifar

Lesa grein
Vettvangur til að fræðast og fræða aðra

Vettvangur til að fræðast og fræða aðra

🕔16:00, 1.apr 2015

Hans Kristján Guðmundsson var alinn upp af konum og þekkti aldrei föður sinn. Hann hefur búið og starfað víða um heim.

Lesa grein
Slepptu „skotunum“ og seldu uglusafnið

Slepptu „skotunum“ og seldu uglusafnið

🕔12:20, 26.mar 2015

Ekkert raup um eigið ágæti, engar jaðaríþróttir og sleppa því að fá sér skot og skreppa svo í karókí ef þú ert kominn yfir miðjan aldur.

Lesa grein
Ekki að sitja og sakna þess sem var

Ekki að sitja og sakna þess sem var

🕔11:00, 20.mar 2015

Guðríður B Helgadóttir setti þessar hugsanir sínar á blað fyrir Þjóðminjasafnið en ákvað að deila þeim líka með lesendum Lifðu núna

Lesa grein
Þegar foreldrar okkar eldast

Þegar foreldrar okkar eldast

🕔15:00, 18.mar 2015

Það getur verið flókið verkefni fyrir uppkomin börn að skipta með sér ábyrgð á umönnun aldraðra foreldra.

Lesa grein
Hvað á að gefa barnabörnum í fermingargjöf?

Hvað á að gefa barnabörnum í fermingargjöf?

🕔12:17, 18.mar 2015

Við val á gjöfum skiptir svo sannarlega máli hvort fjárráðin eru knöpp eða rúm og barnabörnin tvö eða tólf.

Lesa grein
Siðblindingjar og heiðvirt fólk á stefnumótasíðum

Siðblindingjar og heiðvirt fólk á stefnumótasíðum

🕔16:51, 27.feb 2015

Sálfræðingur segir að netið opni marga möguleika fyrir þá sem eru í makaleit, það sé hins vegar misjafn sauður í mörgu fé

Lesa grein
Geta aðstoðað barnabörnin við skilnað

Geta aðstoðað barnabörnin við skilnað

🕔15:00, 27.feb 2015

Það er stundum erfitt fyrir afa og ömmur að vita hvernig þau eiga að snúa sér í samskiptum við barnabörnin þegar foreldrar þeirra skilja.

Lesa grein
Ætlaði aldrei að verða ríkur

Ætlaði aldrei að verða ríkur

🕔10:42, 20.feb 2015

Helgi í Góu stendur enn vaktina í fyrirtæki sínu eins og hann hefur gert í hálfa öld. Hann vill byggja ibúðir fyrir bæði unga og aldna og hefur sterkar skoðanir á lífeyrismálum

Lesa grein
Fann ástina á innan við klukkustund

Fann ástina á innan við klukkustund

🕔13:58, 19.feb 2015

Þeir eru orðnir margir sem hafa fundið ástina á stefnumótasíðum á netinu

Lesa grein
Hvenær verða menn gamlir?

Hvenær verða menn gamlir?

🕔21:08, 18.feb 2015

Hugmyndir manna um hver er gamall hafa breyst verulega á undanförnum áratugum.

Lesa grein
Þarf risaátak í heilsueflingu eldra fólks

Þarf risaátak í heilsueflingu eldra fólks

🕔13:41, 17.feb 2015

Kjarnorkukonan Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður Félags eldri borgara, bjó í austurbænum og hitti mannsefnið sitt í Gaggó Aust þegar hún var 14 ára.

Lesa grein