Íslensk kjötsúpa að hausti
Nú er nýja lambakjötið komið í verslanir og hefðbundinn haustmatur á borðum margra landsmanna. Við eigum okkar þjóðarrétti og einn af þeim er kjötsúpan. Upphaflega varð hún til þegar húsmæður voru að nýta afganga og búin var til kjarngóð súpa.







