Hvers vegna kviknar í steikinni á grillinu?

Hvers vegna kviknar í steikinni á grillinu?

🕔13:31, 21.jún 2019

Ætlarðu að grilla um helgina? Hér eru góð grillráð frá Ingvari Sigurðssyni matreiðslumanni

Lesa grein
Heimagerður ís í sólinni

Heimagerður ís í sólinni

🕔11:46, 14.jún 2019

Hvað er betra en að fá sér ís þegar sólin skín og hví ekki að gera ísinn sjálfur. Þessa uppskrift er að finna á vefnum krom.is og höfundur hennar er Inga Elsa Bergþórsdóttir. Hún segir að uppskriftin sé góð ein

Lesa grein
Kjúklingaréttur þegar vinir hittast

Kjúklingaréttur þegar vinir hittast

🕔11:37, 7.jún 2019

Þetta er ótrúlega ljúffengur kjúklingur og lítið mál að matreiða hann. Tilvalinn þegar 6-8 vinir hittast í góðu tómi.   2 kjúklingar ca 1,5 kg hvor 6 hvítlauksrif 2 tsk   þurrt timjan 1 tsk  malað kúmen 1 tsk  malað engifer

Lesa grein
Grillað lambafilé með sítrónu- og karpes olíu

Grillað lambafilé með sítrónu- og karpes olíu

🕔09:08, 31.maí 2019

Veðrið hefur leikið við íbúa á höfuðborgarsvæðinu og víðar síðustu daga. Margir eru búnir að draga fram grillið enda fátt skemmtilegra en vera úti á svölum eða úti í garði og grilla.  Þessa uppskrift að lambafile prófuðum við í vikunni

Lesa grein
Dásemdar eftirréttur beint af grillinu

Dásemdar eftirréttur beint af grillinu

🕔07:40, 24.maí 2019

Það er löngu komin tími til að draga fram grillið og galdra fram allskonar grillrétti.  Það er alltaf gott að fá eitthvað pínu sætt eftir þunga kjötmáltíð og þessi eftirréttur er alveg fullkominn. Einfaldur og bragðgóður.  Uppskriftin er af vefnum

Lesa grein
Allt í einu fati

Allt í einu fati

🕔07:50, 17.maí 2019

Þessi einfalda kjúklingauppskrift er ættuð frá Portúgal. Það besta við hana er að hér er allt eldað í einu fati og það sparar heilmikla vinnu. Það sem tilþarf er þetta: 2 hvítlauksrif marin 1 rauður chilli fræhreinsaður og skorinn smátt

Lesa grein
Nautagúllas frá himnaríki

Nautagúllas frá himnaríki

🕔09:13, 10.maí 2019

Pottréttir standa alltaf fyrir sínu.  Hér er uppskrift af einum slíkum sem er afar einfaldur og bragðgóður. Hann er að vísu svolítið tímafrekur  þar sem hann þarf að fá að malla nokkuð lengi en fyrirhafnarinnar virði. Hann er fyrir sirka

Lesa grein
Ofnbakaður þorskur í sítrónurjómasósu

Ofnbakaður þorskur í sítrónurjómasósu

🕔09:38, 26.apr 2019

Hvað er betra en að fá fisk í matinn, sérstaklega þegar vorið er komið.  Flesta langar í léttari mat með hækkandi sól. Þessa uppskrift fundum við á síðunni Gott í matinn og höfundur hennar er Gígja S. Guðjónsdóttir.  Það sem

Lesa grein
Lambalæri marinerað í hvítlauk, rósmarín, tímían og sítrónu

Lambalæri marinerað í hvítlauk, rósmarín, tímían og sítrónu

🕔11:10, 19.apr 2019

Heilsteikt lambalæri er undursamlega gott. Það klikkar nánast aldrei.  Þessa uppskrift fundum við á vefnum  Krydd og krásir og hún er afskaplega góð. Það er hægt að hafa hvaða meðlæti með lærinu sem vill, bara það sem manni finnst best

Lesa grein
Spaghetti sem barnabörnin elska

Spaghetti sem barnabörnin elska

🕔12:26, 12.apr 2019

Er von á barnabörnunum um helgina? Matarsmekkur fullorðinna og barna er ekki alltaf sá sami en hér er skotheld uppskrift sem Lifðu núna áskotnaðist frá ömmu þriggja stúlkna á aldrinum 2ja til 9 ára og tveggja  drengja 6 og 7

Lesa grein
Girnileg rauðspretta og létt í magann

Girnileg rauðspretta og létt í magann

🕔12:59, 5.apr 2019

Anna Björk Eðvarðsdóttir matarbloggari er einstaklega fundvís á léttan og góðan mat

Lesa grein
Ljúffengur fiskréttur með grænmeti og rjómaosti

Ljúffengur fiskréttur með grænmeti og rjómaosti

🕔09:20, 29.mar 2019

Börnum og fullorðnum virðist þykja þessi fiskéttur afar góður, svo góður að amma sem blaðamaður Lifðu núna þekkir sagðist loksins vera búin að finna fiskrétt sem barnabörnin elskuðu.  Uppskriftin er af vefnum Gott í matinn og höfundur hennar er Tinna

Lesa grein
Próteinþörf eykst með hækkandi aldri

Próteinþörf eykst með hækkandi aldri

🕔09:19, 26.mar 2019

Próteinþörfin eykst með aldrinum og geysilega mikilvægt er að viðhalda vöðvamassa með æfingum.

Lesa grein
Kókosbolludraumur -alger bomba

Kókosbolludraumur -alger bomba

🕔08:54, 22.mar 2019

Þetta er einn allra einfaldasti eftirréttur sem hægt er að hugsa sér og sælgætisgrísir á öllum aldri elska hana.  Uppskriftina að þessari bombu fundum við á vefnum Gott í matinn og höfundur hennar er Gígja S. Guðjónsdóttir. Uppskriftin dugar fyrir

Lesa grein