Fara á forsíðu

Daglegt líf

Að eldast með reisn

Að eldast með reisn

🕔07:15, 21.jún 2018

Heilbrigðasta eldra fólkið tekur þátt í samfélaginu og skorar sjálft sig á hólm.  Það er fátt sem flýtir jafn mikið fyrir öldrun og sitja heima fyrir framan sjónvarpið alla daga

Lesa grein
Þegar foreldrarnir hætta að vinna

Þegar foreldrarnir hætta að vinna

🕔06:32, 15.jún 2018

Bynhildur Guðjónsdóttir er þakklát fyrir samferðafólkið foreldra sína.

Lesa grein
Fullorðin börn og foreldrar þeirra

Fullorðin börn og foreldrar þeirra

🕔09:38, 13.jún 2018

Foreldrar verða að virða að þau eru ekki númer eitt í lífi fullorðinna barna sinna.

Lesa grein
Búslóð dótturinnar árum saman í bílskúrnum

Búslóð dótturinnar árum saman í bílskúrnum

🕔08:04, 12.jún 2018

Virpi Jokinen hjá fyrirtækinu Á réttri hillu aðstoðar fólk við að flytja, skipuleggja bílskúrinn og fataskápinn.

Lesa grein
Síðhærðir drengir og mikið skegg

Síðhærðir drengir og mikið skegg

🕔12:55, 11.jún 2018

Tískan breytist og fer í hringi. Þessa skemmtilega mynd birtist í hópnum Gamlar ljósmyndir á fésbók og eru klippingarnar og greiðslurnar sagðar frá því herrans ári 1976 eða fyrir rúmum fjörutíu árum. Í dag virka þær svolítið sérstakar svo ekki

Lesa grein
Hamborgaraveisla sem slær í gegn

Hamborgaraveisla sem slær í gegn

🕔08:17, 8.jún 2018

Það eru ýmsar leiðir til að auðvelda sér matseldina þegar börnin og barnabörnin koma í mat

Lesa grein
Duttu í sumarbústaða lukkupottinn

Duttu í sumarbústaða lukkupottinn

🕔08:16, 8.jún 2018

Kristín Jónasdóttir og Valdimar Örnólfsson njóta lífsins í Húsafelli

Lesa grein
Karlar í skúrum

Karlar í skúrum

🕔10:18, 6.jún 2018

Hér kennir hver öðrum og allir hjálpast að. Menn vinna að hugðarefnum sínum á sínum forsendum, segir verkefnisstjórinn.

Lesa grein
Er ég bara á síðasta söludegi?

Er ég bara á síðasta söludegi?

🕔14:51, 5.jún 2018

Ég var eiginlega búin að missa af velgengnislestinni, segir Eva Dögg í Vikunni.

Lesa grein
Signý Pálsdóttir kveður ráðhúsið eftir tæp 20 ár

Signý Pálsdóttir kveður ráðhúsið eftir tæp 20 ár

🕔11:15, 1.jún 2018

Þegar Signý Pálsdóttir skrifstofustjóri menningarmála hjá Reykjavíkurborg, gekk út af skrifstofunni sinni í ráðhúsinu í gær, lauk 19 ára starfi hennar hjá borginni. Hún segist skilja skrifstofuna eftir í góðum höndum, en Sif Gunnarsdóttir sem var síðast forstjóri Norræna hússins

Lesa grein
Bláskel með linguinipasta

Bláskel með linguinipasta

🕔06:45, 1.jún 2018

Þessi uppskrift hljómar afskaplega vel er sumarleg, fersk og ábyggilega mjög góð. Við getum allavega ekki beðið eftir að prófa hana. Uppskriftin er af uppskriftavef ATVR en er þaðan komin frá  frá veitingastaðnum Essensia. Fyrir 4 800 g fersk bláskel

Lesa grein
Ómetanlegar gjafir fyrir barnabörnin

Ómetanlegar gjafir fyrir barnabörnin

🕔07:57, 31.maí 2018

Það er hægt að gefa ýmsar gjafir sem kosta nánast ekki neitt.

Lesa grein
Ekki vön að fikta og þreifa okkur áfram

Ekki vön að fikta og þreifa okkur áfram

🕔06:54, 29.maí 2018

Á eldra fólk erfiðara með að tileinka sér nýjar hugmyndir og tækni en þeir sem yngri eru.

Lesa grein
Appelsínukjúklingur fyrir barnabörnin

Appelsínukjúklingur fyrir barnabörnin

🕔10:30, 25.maí 2018

Börnum og unglingum finnst þessi réttur oft á tíðum afar góður, sérstaklega ef þau kunna að meta kínamat, það er því ekki úr vegi að prófa að bjóða upp á hann þegar von er á barnabörnunum í heimsókn. Uppskriftin er

Lesa grein