Geta aðstoðað barnabörnin við skilnað
Það er stundum erfitt fyrir afa og ömmur að vita hvernig þau eiga að snúa sér í samskiptum við barnabörnin þegar foreldrar þeirra skilja.
Helgi í Góu stendur enn vaktina í fyrirtæki sínu eins og hann hefur gert í hálfa öld. Hann vill byggja ibúðir fyrir bæði unga og aldna og hefur sterkar skoðanir á lífeyrismálum
Þeir eru orðnir margir sem hafa fundið ástina á stefnumótasíðum á netinu
Hugmyndir manna um hver er gamall hafa breyst verulega á undanförnum áratugum.
Kjarnorkukonan Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður Félags eldri borgara, bjó í austurbænum og hitti mannsefnið sitt í Gaggó Aust þegar hún var 14 ára.
Ekki hefur enn fundist lausn á húsnæðisvandanum þrátt fyrir öll nefndarálitin.
Það kann að vera að við starfslok verði mest gaman að skemmta sér með barnabörnunum.
Fjölmargir sem eru komnir yfir miðjan aldur kynnast ástinni gegnum stefnumótavefi á netinu
Handrið beggja megin við alla stiga og sturta en ekki baðker, til að tryggja öryggi elstu borgaranna í heimahúsum.
Þessi brúðhjón eru 85 og 94 ára
Lilja Sveinbjörnsdóttir hárgreiðslumeistari segir gott að setja púður í hársvörðinn og spreyja yfir, ef hárið er þunnt.
Anna Margrét Jónsdóttir á úr sem kærir sig ekki um að hún horfi of mikið á sjónvarpið. Þessi maður á það sennilega ekki.
Það er ákveðin vakning í gangi meðal kvenna sem langar að minnast formæðra sinna