Fjöruferð með barnabörnunum
Meðal þess sem bent er á í bókinni Reykjavík barnanna er fjöruferð á Seltjarnarnesi, en fjörur eru vítt og breitt um landið og því hægt að bregða sér í fjöruferð hvar sem er.
Meðal þess sem bent er á í bókinni Reykjavík barnanna er fjöruferð á Seltjarnarnesi, en fjörur eru vítt og breitt um landið og því hægt að bregða sér í fjöruferð hvar sem er.
Styrkurinn sem nemur 30 milljónum króna rennur í sameiginlegt Evrópuverkefni sem miðar að því að undirbúa fólk fyrir þáttöku í krefjandi og áhugaverðum verkefnum á efri árum.
Þrjár kynslóðir hafa búið undir sama þaki í hartnær sjötíu ár
Guðrún Helgadóttir rithöfundur skrifar ekki bara bækur. Hún er með græna fingur og ræktar fallegan garð við húsið sitt á Túngötu í miðbæ Reykjavíkur.
Það er skemmtilegt að skipuleggja ferð í Hallgrímskirkjuturn með barnabörnunum á góðum degi.
Breskir foreldrar hætta við sólarlandaferðir, minnka við sig í húsnæði og fresta því að fara á eftirlaun til að létta fjárhagsbyrðar fullorðinna barna sinna.
Tæpast er hægt að væna eldri kynslóðina um að vera ekki námfús því 81% fólks á aldrinum 65 – 74 ára notar netið daglega og nemendur á tölvunámskeiðum eru sumir hverjir um nírætt.
Eldri borgarar verða stöðugt betur áttaðir í netheimum, en reka þó ennþá lestina í netnotkun miðað við yngri aldurshópa. Ríflega 81% fólks á aldrinum 65 – 74 ára, fór á netið daglega árið 2013.
„Margir verða líka ástfangnir á þessum aldri“, segir Ágúst Ó. Georgsson þjóðháttafræðingur hjá Þjóðminjasafni Íslands,“ en slíkt getur vakið bæði afbrýðissemi hjá aðstandendum og ánægju“.
Það er hægt að standa á sínu þegar hitamál eru til umræðu og virða jafnframt skoðanir annarra
en fyrir 20 árum. Tveir sóknarprestar í Reykjavík segja alltaf eitthvað um að eldra fólk gangi í hjónaband, en það sé ekki hægt að tala um sprengingu í fjölda á allra síðustu árum.
Mörgum finnst kaldhæðnislegt að kynslóðin sem hafnaði borgaralegu hjónabandi skuli hafa tekið það uppá sína arma á efri árum.
Þuríður Sigurðardóttir sló í gegn með laginu „Elskaðu mig“ á sjöunda áratugnum. Hún fór tæplega fimmtug í nám í myndlist.
Sundgleraugu sem vernda viðkvæma húðina í kringum augun eru mikið þarfaþing.