60 ný hjúkrunarrými á Akreyri eftir þrjú ár
Heilbrigðisráðherra og bæjarstjórinn á Akureyri hafa undirritað samning um nýtt hjúkrunarheimili
Heilbrigðisráðherra og bæjarstjórinn á Akureyri hafa undirritað samning um nýtt hjúkrunarheimili
Í fullkomnum heimi væri hluti af námsefni í grunnskóla fræðsla um það hvernig við eigum að haga lífi okkar til þess að efri árin verði sem ánægjulegust. En við vitum öll að fátt er eins pirrandi og boð og bönn
Ráðleggingar um mataræði eldra fólks sem er við góða heilsu
Heilbrigðisráðherra tryggir 15 milljóna króna varanlegt fjármagn til verkefnisins
Jóhann Heiðar Jóhannsson læknir fræðir lesendur um ýmsar tegundir sóttkvíar
sem heyrnarskertir vildu óska að aðrir héldu í heiðri
Jóhann Heiðar Jóhannsson læknir skrifar
Afar fróðleg lýsing Jóhanns Heiðars Jóhanssonar læknis á þessu margumtalaða fyrirbæri
þegar verkir eru í stoðkerfinu gleymist stundum að skoða hver orsökin er, segir Lýður B Skarphéðinsson
Vilhjálmur Þór hvetur til þess að þessi ákvörðun verði endurskoðuð
Einmanaleiki hér á landi er mestur meðal ungra karlmanna og eldri kvenna, ef marka má rannsókn sem Dr. Dóra Guðrún Guðmundsdóttir sálfræðingur og sviðsstjóri hjá Embætti landlæknis fjallaði nýlega um á málþingi um einmanaleika. Málþingið var haldið í samvinnu Landssambands
„Fimmti hver Íslendingur 67 ára og eldri er stundum eða oft einmana. Stundum er það alvarlegt mál, flókið og erfitt að vera einmana. Þú getur valið að vera einn, en enginn vill vera einmana. Afleiðingar einmanaleika og félagslegrar einangrunar geta
– segir Kristján Haraldsson sem er mættur í laugina um klukkan sjö alla virka morgna
Fimm atriði sem sýna að tónlist hefur jákvæð áhrif á heilsufarið