Einmanaleiki getur leitt til ótímabærs dauða
Þegar einmanaleiki verður lífsstíll getur hann haft mikil áhrif á andlega og líkamlega heilsu fólks
Þegar einmanaleiki verður lífsstíll getur hann haft mikil áhrif á andlega og líkamlega heilsu fólks
Auður Stefánsdóttir er í endurhæfingu í Hveragerði eftir mjaðmaliðaskipti
Rýmunum fjölgaði einungis um 90 á síðasta áratug
Það eru 250 þúsund svitakirtlar í hvorum fæti. Sveittir fætur eru gróðrarstía fyrir sveppi.
Spurt var um stöðu fátæks eldra fólks á Alþingi
Hann fann myndir af fólki sem var í mismunandi ásigkomulagi og notaði þær til að hvetja sig áfram fyrstu skrefin í hreyfingunni.
Jón Snædal á að móta stefnu í málefnum fólks með heilabilun.
Soffía Ákadóttir heldur gigtinni niðri með því að vera í leikfimi
Til að forðast félagslega einangrun ætti fólk að huga vel að heilsu sinni og velferð.
Hjalti Skaptason kemur fram með sína sögu til að benda á ástandið í málefnum fólks með heilabilunarsjúkdóma
Kristín Björg Hallbjörnsdóttir jógakennari segir að fólk verði stirt af því það hættir að hreyfa sig
Öldrunarlæknir segir að frá árinu 2011 hafi um 1000 manns með færni – og heilsumat látist áður en þeir komust inn á hjúkrunarheimili.
Heilbrigðisráðherra segir fagnaðarefni að eytt hafi verið óvissu um rekstur heimilisins
Á hverju ári koma fram nýir töfrakúrar sem eiga að aðvelda fólki að léttast.