Leikvellir fyrir unga sem aldna
Leikvellir með æfingatækjum fyrir eldra fólk eru taldir bæta líkamlega heilsu og vinna gegn einangrun og einmanaleika þeirra sem eldri eru
Leikvellir með æfingatækjum fyrir eldra fólk eru taldir bæta líkamlega heilsu og vinna gegn einangrun og einmanaleika þeirra sem eldri eru
Pétur Magnússon forstjóri Hrafnistuheimilanna lýsir eftir markvissari stefnu í málefnum elsta aldurshópsins og fleiri hjúkrunarrýmum
Embætti landlæknis krefst þess að bundinn verði tafarlaus endi á verkföll heilbrigðisstétta.
Samkvæmt nýjum tölum Landlæknisembættisins eru reykingar algengastar meðal þeirra sem eru komnir yfir fimmtugt. Mikill heilsufarlegur ávinningur af því að hætta fyrir þennan hóp.
Golfið hefur í för með sér samskipti við aðra, hreyfingu og útiveru segja Örn Arnþórsson og Björg Þórarinsdóttir.
Það getur haft verulegan heilsufarslegan ávinning í för með sér að draga úr saltneyslu. Konur eru meðvitaðri um saltneyslu sína en karlar.
Heilsustofnunin í Hveragerði er eini staðurinn þar sem boðið er uppá leirböð hér á landi.
Það þarf að finna jafnvægi milli kynorku karlsins og þeirra breytinga sem verða hjá konum við tíðahvörf
Birgir Jakobsson landlæknir telur að forðast beri í lengstu lög að leggja gamalt fólk inná sjúkrahús
Margir leiðast út í drykkju á efri árum sökum einmanaleika, fjárhagsörðugleika og minnkandi líkamlegrar getu. Eldra fólk skammast sín oft fyrir drykkjuna.
Verðskrá tannlækna hefur hækkað mun meira en viðmiðunarverðskrá Sjúkratrygginga Íslands. Lítið samræmi er á milli þessara tveggja verðskráa.
Það er hægt að laga ský á auga og slæma sjón með augasteinsaðgerð. Það er hins vegar hægara sagt en gert að komast í slíka aðgerð.
Það er ýmislegt sem fólk getur gert til að stuðla að heilbrigði beinanna en lykillinn er þó rétt mataræði og hreyfing.
Kneipp bunur eru aðferð sem beitt er í Hveragerði til að bæta blóðrás í fótum. Bunurnar eru kenndar við upphafsmann þeirra Þjóðverjann Sebastian Kneipp.