Grillað lambafilé með sítrónu- og karpes olíu
Veðrið hefur leikið við íbúa á höfuðborgarsvæðinu og víðar síðustu daga. Margir eru búnir að draga fram grillið enda fátt skemmtilegra en vera úti á svölum eða úti í garði og grilla. Þessa uppskrift að lambafile prófuðum við í vikunni