Engan skort á efri árum
Síðustu forvöð að skrifa undir
Síðustu forvöð að skrifa undir
Það getur haft áhrif á sjálfsmyndina að hætta að vinna. Guðrún Guðlaugsdóttir fjallar um þetta í nýjum pistli.
Milli 200 og 300 eldri borgarar nýta sér mánaðarlega akstursþjónustu Reykjavíkurborgar
Haustið er gengið í garð. Matarsmekkur fólks breytist oft á þessum árstíma, í stað léttra rétta langar okkur í þyngri mat, sérstaklega á köldum dögum. Osso buco eða nautaskankar eru í miklu uppáhaldi hjá blaðamanni Lifðu núna. Yfirleitt er hægt að fá skankana
Árni Pétur Guðjónsson segir starf leiðsögumanns fullkomlega sniðið fyrir leikara
Eyjólfur Elías Einarsson stjórnar matseldinni á Vitatorgi í Reykjavík og dreymir um nýtt eldhús og enn betri þjónustu
Þeir sem hafa yfir 500 þúsund í eftirlaun eftir skatta, greiða 409 þúsund krónur á mánuði á hjúkrunarheimilinu
Félag eldri borgara í Reykjavík lýsir sárum vonbrigðum með fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar og 3,4% hækkun ellilífeyris
Nú er rétti tíminn til að láta sprauta sig gegn hinni árlegu flensu.
Eiga karlar að vera riddaralegir við konur? Sigrún Stefánsdóttir lýsir sinni upplifun af því í þessum pistli
Félag eldri borgara í Reykjavík og Samtök aldraðra reyna að halda niðri verðinu á íbúðum fyrir eldri borgara
Eldri borgarar eiga ekki orð yfir galdrakonuna Tanyu sem fær alla til að hreyfa sig
Þar sem veturinn minnir hressilega á sig um þessa helgi er ekki úr vegi að útbúa heitan og notalegan rétt fyrir gesti eða bara fyrir heimilisfólkið. Nú er ferska, íslenska grænmetið í verslunum og tilvalið að nýta það á meðan