Sjúkdómsgreina sig rangt eftir lestur á netinu
Menn greinir á um hvort að „Doktor Google“ sé góður eða slæmur kostur þegar kemur að því að afla upplýsinga um heilsufar.
Menn greinir á um hvort að „Doktor Google“ sé góður eða slæmur kostur þegar kemur að því að afla upplýsinga um heilsufar.
Það er lítið byggjandi á loforðum sem Bjarni Benediktsson gefur lífeyrisþegum, segir Stefán Ólafsson.
Jóhanna V. Þórhallsdóttir söngkona og Óttar Guðmundsson læknir hafa þekkst í áratugi eða allt frá því Óttar settist í læknadeild HÍ og kynntist þar Þóri, bróður Jóhönnu. Frá þeim tíma vissi Óttar hver litla systir Þóris var, en á þeim er
LITRÍKT PASTASALAT OG KLETTAKÁLSPESTÓ gengur líka fyrir grænmetisætur fyrir 4-6 3 kjúklingabringur, skornar í bita 1 poki tagliatelle pasta, t.d. ferskt frá Rana, þarf aðeins 2 mín. í suðu 1 rauð paprika, skorin í bita 1 gul paprika, skorin
Þetta er niðurstaða svefnrannsóknar sem náði til rúmlega tvö hundruð einstaklinga um áttrætt.
Til fjölda ára hafa lífeyrisgreiðslur almannatrygginga (TR) verið ákvarðaðar án nokkurs raunsæis eða réttlætis, segir Harpa Njáls.
Öll lýsing á ástandi sem felur í sér lakari vitræna getu er viðkvæm, sama hvaða orð er notað, segir Jón G. Snædal.
Stjórnunarráðgjafi segist í sínu starfi, oft hitta fólk sem sé á tímamótum á sínum atvinnuferli.
Formaður Landsambands eldri borgara segir að barátta eldra fólks sé að skila árangri.
Hættið að rífast en snúið ykkur með oddi og egg að þeim vandamálum sem þið eruð kosin til að leysa, segir akademían á Þingeyri.
Matarmikið og litfagurt salat sem gleður augað og bragðlaukana
Langstærsti hluti þeirra sem fer í mælinguna er konur segir Magnea Gógó Þórarinsdóttir geislafræðingur