Laun eldri borgara hækka í samræmi við lög

Laun eldri borgara hækka í samræmi við lög

🕔10:31, 6.júl 2015

Fjármálaráðherra sagði á fund með stjórn Félags eldri borgara í Reykjavík, að það væri rangt að ríkisstjórnin vildi ekkert gera fyrir eldri borgara.

Lesa grein
Sjálfstætt starfandi á eftirlaunaaldrinum

Sjálfstætt starfandi á eftirlaunaaldrinum

🕔12:46, 29.jún 2015

Helga Hjörvar og Hrafnhildur Schram eiga heiðurinn af sýningunni Tvær sterkar sem nú stendur yfir á Kjarvalsstöðum.

Lesa grein
Hóf rithöfundaferilinn um sjötugt

Hóf rithöfundaferilinn um sjötugt

🕔13:26, 26.jún 2015

Ganga um aftökustaði á Þingvöllum er ein leiða í nýrri ferðabók Reynis, 25 gönguleiðir á Þingvallasvæðinu.

Lesa grein
Kynlíf hefur ekki síðasta söludag

Kynlíf hefur ekki síðasta söludag

🕔13:01, 26.jún 2015

Kynhvötin hverfur ekki þótt fólk fái elliglöp. Á að leyfa fólki að stunda kynlíf eða á að banna það, hvað er rétt og og hvað er rangt í þessum efnum?

Lesa grein
Kostar ekkert að fá grillið sent heim

Kostar ekkert að fá grillið sent heim

🕔11:17, 25.jún 2015

Það getur komið sér vel fyrir þá sem eru hættir að keyra að geta keypt vörur í gegnum netið, eða bara með því að hringja úr síma.

Lesa grein
Gengur 500 kílómetra á hverju sumri

Gengur 500 kílómetra á hverju sumri

🕔14:05, 24.jún 2015

Gönguferðir eru ekki kappganga þær snúast um upplifun. Fyrir hverja ferð er það andlegi undirbúningurinn sem er mikilvægastur, segir reyndur fararstjóri. 

Lesa grein
Gönguhamingjan felst í góðum gönguskóm

Gönguhamingjan felst í góðum gönguskóm

🕔14:55, 22.jún 2015

Það þarf að gefa sér góðan tíma til að finna réttu gönguskóna, það þarf líka að huga vel að því að þeir passi eiganda sínum.

Lesa grein
Til hamingju með kosningaréttinn!

Til hamingju með kosningaréttinn!

🕔12:38, 19.jún 2015

Hundrað ár eru liðin frá því íslenskar konur fengu kosningarétt og kjörgengi til Alþingis.

Lesa grein
Kærð fyrir hjúskparbrot og í tygjum við prins

Kærð fyrir hjúskparbrot og í tygjum við prins

🕔08:00, 19.jún 2015

 

Vilhelmina Lever er talin ein af merkustu konum sinnar tíðar. Hún braut blað þegar hún fyrst kvenna á Íslandi kaus í opinberum kosningum

Lesa grein
Barátta fyrir réttindum annarra skiptir máli

Barátta fyrir réttindum annarra skiptir máli

🕔13:45, 18.jún 2015

Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir formaður Félags eldri borgara í Reykjavík, sæmd riddarakrossi á Bessastöðum.

Lesa grein
Vertu úlfur er óheyrilega vel skrifuð

Vertu úlfur er óheyrilega vel skrifuð

🕔09:00, 18.jún 2015

Óvenjumargar bækur komu úr í vor segir Árni Þór Árnason hjá Forlaginu

Lesa grein
Vilja vera í sama herbergi og fyrir 40 árum

Vilja vera í sama herbergi og fyrir 40 árum

🕔19:15, 16.jún 2015

Útskrift á 17.júní er einkennismerki MA og stúdentsafmæli sem standa dögum saman.

Lesa grein
Orðið þreytt að tala um Jón og vitna í Hannes

Orðið þreytt að tala um Jón og vitna í Hannes

🕔14:31, 16.jún 2015

Séra Hjálmar Jónsson segir að hátíðleiki þjóðhátíðardagsins sé sá sami og hann var. Hins vegar séu ræður stjórnmálamannanna orðnar einhæfari.

Lesa grein
Lærðum að gera hnetubuff

Lærðum að gera hnetubuff

🕔11:41, 16.jún 2015

Millý Svavarsdóttir er ein þeirra fjölmörgu sem róma aðstöðuna hjá Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði.

Lesa grein