Laun eldri borgara hækka í samræmi við lög
Fjármálaráðherra sagði á fund með stjórn Félags eldri borgara í Reykjavík, að það væri rangt að ríkisstjórnin vildi ekkert gera fyrir eldri borgara.
Fjármálaráðherra sagði á fund með stjórn Félags eldri borgara í Reykjavík, að það væri rangt að ríkisstjórnin vildi ekkert gera fyrir eldri borgara.
Ganga um aftökustaði á Þingvöllum er ein leiða í nýrri ferðabók Reynis, 25 gönguleiðir á Þingvallasvæðinu.
Kynhvötin hverfur ekki þótt fólk fái elliglöp. Á að leyfa fólki að stunda kynlíf eða á að banna það, hvað er rétt og og hvað er rangt í þessum efnum?
Það getur komið sér vel fyrir þá sem eru hættir að keyra að geta keypt vörur í gegnum netið, eða bara með því að hringja úr síma.
Hundrað ár eru liðin frá því íslenskar konur fengu kosningarétt og kjörgengi til Alþingis.
Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir formaður Félags eldri borgara í Reykjavík, sæmd riddarakrossi á Bessastöðum.
Millý Svavarsdóttir er ein þeirra fjölmörgu sem róma aðstöðuna hjá Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði.