Fara á forsíðu

Hringekja

Fóður fyrir kveðskap

Fóður fyrir kveðskap

🕔07:00, 10.jún 2022

Alzheimer móður, endurlífgun sonar, krabbamein í tungurót, dóttir í fíkn og eiginmaður tilkynnir brottför.

Lesa grein
Fornbílamenning í fókus í Reykholti

Fornbílamenning í fókus í Reykholti

🕔10:39, 9.jún 2022

Snorrastofa stóð um liðna helgi fyrir Fornbíladeginum í Reykholti.

Lesa grein
Stórviðburðir og hversdagslíf

Stórviðburðir og hversdagslíf

🕔08:53, 9.jún 2022

Gullveig Sæmundsdóttir fyrrverandi ritstjóri er mörgum af góðu kunn. Hún hefur meðal annars glatt lesendur Lifðu núna með frábærum pistlaskifum í langan tíma. Við fengum leyfi hennar til að birta hér vangaveltur frá því fyrir þremur árum sem hreyfa sannarlega

Lesa grein
Þjónusta við eldra fólk í næst neðsta sæti

Þjónusta við eldra fólk í næst neðsta sæti

🕔07:08, 8.jún 2022

Formaður Félags eldri borgara á Akureyri telur að mörgu þurfi að breyta í þjónustu við elstu íbúana þar

Lesa grein
„Leysum ekki umönnunarvandann með vélmennum“

„Leysum ekki umönnunarvandann með vélmennum“

🕔13:11, 7.jún 2022

Hvert verður hlutskipti eldra fólks í þeirri bylgju sjálvirknivæðingar sem fyrirséð þykir að muni fylgja fjórðu iðnbyltingunni svonefndu? Í annarri grein af þremur rýnir Lifðu núna nánar í þetta atriði sérstaklega og fær Hugin Frey Þorsteinsson, sem er doktor í

Lesa grein
Syndandi syndarar

Syndandi syndarar

🕔08:00, 6.jún 2022

Inga Dóra Björnsdóttir hélt um tíma að listmálarar máluðu lista og brunaliðið kveikti í húsum

Lesa grein
Sumarlegt kartöflusalat

Sumarlegt kartöflusalat

🕔07:00, 3.jún 2022

Kartöflusalat er alltaf vinsælt með grillmatnum og mjög gott er að búa það til með fyrirvara og láta bragðið samlagast. Hér er hugmynd að einu nýstárlegu og sumarlegu kartöflusalati sem hefur verið margreynt með grillmáltíðum. Þessi uppskrift er hugsuð fyrir

Lesa grein
Hnattræn hjúkrunarkreppa í kjölfar Covid

Hnattræn hjúkrunarkreppa í kjölfar Covid

🕔12:32, 2.jún 2022

Financial Times fjallar um hinn hnattræna mönnunarvanda sjúkrastofnana. Heimsfaraldurinn gerði illt verra.

Lesa grein
Fjórða iðnbyltingin og eldra fólk á Íslandi

Fjórða iðnbyltingin og eldra fólk á Íslandi

🕔07:00, 2.jún 2022

Hvert verður hlutskipti eldra fólks í sjálfvirknivæðingu fjórðu iðnbyltingarinnar? Lifðu núna rýnir í það.

Lesa grein
Hans Kristján, fyrrverandi „ýmislegt“

Hans Kristján, fyrrverandi „ýmislegt“

🕔07:00, 1.jún 2022

Hans Kristján Árnason hafa flestir heyrt um í ýmsu samhengi þótt lítið hafi farið fyrir honum undanfarið. Hann segir sjálfur að ævi hans hafi oft verið mjög skemmtileg enda hafi hann verið svo lánsamur að hafa getað verið mikið nálægt

Lesa grein
Tengsl sögð milli svefngæða og eyrnasuðs

Tengsl sögð milli svefngæða og eyrnasuðs

🕔07:00, 31.maí 2022

Rannsóknir hafa leitt í ljós vísbendingu um tengsl milli djúpsvefns og eyrnasuðs. Vekur vonir um ný meðferðarúrræði.

Lesa grein
Þörf fyrir kynlíf fylgir manneskjunni alla ævi

Þörf fyrir kynlíf fylgir manneskjunni alla ævi

🕔07:00, 30.maí 2022

Kynlíf er verkjastillandi og eykur vellíðan

Lesa grein
Gefur langtímaatvinnulausum „Tækifærið“

Gefur langtímaatvinnulausum „Tækifærið“

🕔13:55, 27.maí 2022

Ver síðasta áratug starfsævinnar í að vinna með ungum langtímaatvinnulausum af erlendum uppruna að því að komast í vinnu og virkni.

Lesa grein
Fyrsta rabarbarauppskeran komin í hús

Fyrsta rabarbarauppskeran komin í hús

🕔07:30, 27.maí 2022

Nú er fyrsta rabarbarauppskeran komin í ljós og ekki úr vegi að nýta þetta dýrindishráefni í margskonar rétti. Hér er hugmynd að því hvernig það nýtist í góðan eftirrétt og hann er líka einfaldur í undirbúningi. Verði ykkur að góðu!

Lesa grein