Afi og amma kjölfesta fjölskyldunnar
Ekki hlutverk afa og ömmu að ala upp barnabörnin en sjá til þess að frændsystkini þekkist
Ekki hlutverk afa og ömmu að ala upp barnabörnin en sjá til þess að frændsystkini þekkist
-í fyrsta sinn á hún ekki á hættu að missa íbúðina.
,,Ég lét strákinn minn setja upp spegil á vegginn til að ég væri nú ekki alltaf alveg einn við æfingar í kjallaranum,“ segir Benedikt og hlær.
Óttar Guðmundsson geðlæknir skrifar Samkvæmt tölum Hagstofunnar búa liðlega 45 þúsund Íslendingar erlendis eða 15 % þjóðarinnar. Fjölmiðlar eru óþreytandi að hafa viðtöl við þetta fólk sem venjulega er gagnrýnið á gamla landið. Sömu sögu er að segja frá óteljandi
unaðslegur undanfari grillmáltíðanna!
Barátta eldra fólks fyrir viðurkenningu fer víða fram og hér er áhugavert viðtal við bandaríska baráttukonu
Guð gefi ykkur öllum góðan dag og farsæld í starfi. Ég hef oft rekið mig á það á undanförnum fjórum, fimm árum sem ég hef komið nálægt réttindabaráttu okkar eldra fólks, hversu mikill tími óg kraftur fer í að reyna
Gullveig Sæmundsdóttir hittir naglann á höfuðið í skrifum sínum fyrir Lifu núna.
,,Af hverju þarf ég að liggja inni?“ spurði Jón Karl Ólafsson lækni sinn.