Grænmetisréttur við allra hæfi
Nú hafa kjötmáltíðir verið fyrirferðarmiklar yfir sumartímann þar sem grill og kjöt er samofið í hugum margra. Og nú er sláturtíðin í algleymingi og fé komið af fjalli svo lambakjötið fær sitt pláss. Þá er ekki vitlaust að prófa dýrindis