Fiskibollur með nýju bragði
– tilvaldar sem smáréttur
– tilvaldar sem smáréttur
12 sveppir, fremur stórir, stilkurinn tekinn af og saxaður 3-5 hvítlauksrif, pressuð safi og börkur af 1 límónu, lífrænt ræktaðri 1 rautt chili aldin, smátt saxað, fræin látin vera með ef meira bragðs er óskað 2 msk. steinselja, söxuð salt
Slegið í gegn, einfalt og gott í grillveisluna.
bökunarkartöflur ólífuolðía duftkryddblanda: kummin, paprika, kóríander, chili og ferskt tímían gróft salt Skerið kartöflurnar i báta, hrærið kryddduftið út í olíuna og blandið. Penslið bátana með kryddolíunni. Bakið bátan í eldföstu móti í 30 mín. við 220°C, ofarlega í ofninum.
Réttur fyrir fjóra 8 kjúklingabaunabuff, t.d. frá Móður náttúru ferskt salat 2 msk. ólífuolía 2 sætar kartöflur, skornar í bita salt og pipar Hitið ofninn í 180°C og raðið sætu kartöflubitunum á plötu. Hellið olíunni yfir og bakið í 30-40
800 g kjúklingalærakljöt, úrbeinað og skinnlaust en það er bragðmeira en bringurnar (fæst tilbúið í verslunum, t.d. frá Ali) 3 msk. olía bbq krydd 1 paprika, skorin í lengjur 1 rauðlaukur, skorinn í báta 2 dl sterk mexíkósk salsa 2
Frábært meðlæti með grillmatnum.
Rúlluterta með mokkasmjörkremi er til að semja lag um og hún dugar fyrir 8 – 10 manns. 100 g ristaðar og saxaðar heslihnetur 2 msk. sykur 5 eggjahvítur 120 g sykur 5 eggjarauður 1 msk. skyndikaffi 2 msk. heitt vatn 2-3 msk. hrásykur til
Fyllt lambalæri er næstum því syndsamlega bragðgott!
Þessi ostakaka verður ógleymanleg þeim sem hana smakka og sem betur fer er hún einföld í undirbúningi. Kaffiunnendur mega nú vara sig en á þessum erfiðu tímum sem við erum að lifa núna er slík kaka til hátíðarbrigða ekki versta
Nú langar okkur á Lifðu núna að nota þetta „eðalhráefni“ og blanda því saman við framandi hráefnistegundir.
600 g gott nautakjöt, skorið í bita 100 g pepperoni, saxað (smekksatriði hvort pylsan er notuð) 1 laukur, saxaður 150 g sveppir, skorin í bita 2 hvítlauksrif, pressuð 1/2 bolli grænar ólífur, skornar í sneiðar 1 rauð paprika, skorin í
Fögnum vorinu með dásamlegri döðluköku. Okkur veitir nú ekki af að létta lund þessa dagana! Þessi dýrlega uppskrift að köku sem hér birtist núna sigraði í eftirréttasamkeppni í York í Englandi í fyrravor. Það var einmitt á þessum árstíma fyrir
Þessi dásamlega sósa, eða pestó, hefur gengið manna á milli allt frá því meistari Úlfar Finnbjörnsson gaf uppskrift að henni margt fyrir löngu. Með tímanum hefur matartíska eðlilega breyst og sykur og saltneysla manna hefur minnkað en grunnurinn er sá